Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 09:00 Sif Atladóttir, Elín Metta Jensen og Ingibjörg Sigurðardóttir þakka fyrir sig eftir svekkelsið í gærkvöldi. vísir/vilhelm Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Eins og búast mátti við var Koning Willem II-völlurinn í Tilburg málaður blár í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar mættu Frakklandi í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Því miður töpuðu þær, 1-0, með vítaspyrnumarki á 85. mínútú eftir umdeildan vítaspyrnudóm. Íslensku leikmennirnir gáfu lítið fyrir þetta víti í viðtölum eftir leik og voru eðlilega mjög svekktar með niðurstöðuna eftir annars frábæra frammistöðu. Þrátt fyrir mikið svekkelsi voru stelpurnar ekki lengi að þakka fyrir frábæran stuðning á vellinum í gær. Það gerðu þær á samfélagsmiðlum þegar upp í rútu og upp á hótel var komið. Harpa Þorsteinsdóttir deilir tísti frá KSÍ þar sem það áframtístir myndbandi af Víkingaklappinu sem setti sinn svip á leikinn í gær. „Ómetanlegt,“ skrifar Harpa við myndbandið. Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði við Vísi eftir leik í gær að henni fannst eins og íslenska liðið væri rænt úrslitum í leiknum. Hún þakkaði samt fyrir frábæran stuðning. „Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik,“ segir Guðbjörg. Fleiri tíst og instagramfærslur stelpnanna okkar má sjá hér að neðan.Ómetanlegt! #dottir #fyririsland #weuro2017 https://t.co/VrVUtfy44n— Harpa Þorsteins (@HarpaThorsteins) July 19, 2017 Proud of the team after our performance! Head up high and onto the next game! And btw ! We have the best fans #dottir #fyririsland pic.twitter.com/3AgYBz4C3d— Sara Björk (@sarabjork18) July 18, 2017 Takk fyrir stuðninginn kæru Íslendingar eftir leik er fyrir leik og nú er undirbúningur fyrir Sviss hafin.Sjáumst 22.júlí #dottir #em — Sif Atladóttir (@sifatla) July 18, 2017 Við höldum ótrauðar áfram takk fyrir stuðninginn hann er ómetanlegur ! #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Fanndís Friðriksdóttir (@fanndis90) on Jul 18, 2017 at 3:40pm PDT We go again Stuðningurinn sem við fengum var gjörsamlega geggjaður! Áfram gakk @fotboltinet A post shared by Hallbera Gisladottir (@hallberagisla) on Jul 18, 2017 at 3:55pm PDT Grátlegt að fá ekki eitt stig í kvöld. Takk fyrir magnaðan stuðning í stúkunni. Þetta var eins og að spila heimaleik #stolturÍslendingur #fyririsland #dottir #weuro2017 A post shared by Guðbjörg Gunnarsdóttir (@guggag) on Jul 18, 2017 at 3:35pm PDT
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15 Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12 Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09 Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24 Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Dagný stóð við hliðina á samherja sínum sem fiskaði vítið: "Hún hatar ekkert leikaraskapinn“ Dagný Brynjarsdóttir sendi Amandine Henry tóninn í viðtali eftir leik en hún stóð við hliðina á íslensku landsliðskonunni. 18. júlí 2017 22:15
Sara Björk: "Ég er búin að jafna mig“ Fyrirliðinn gekk ótrúlega stolt en þó ótrúlega svekkt af velli í Tilburg í kvöld. 18. júlí 2017 22:12
Freyr harðorður: Elín Metta ber enga ábyrgð á þessu Elín Metta Jensen fór ekki í viðtöl eftir leikinn. Vítaspyrnan var dæmd á Elínu Mettu sem var nýkomin inn á sem varamaður. 18. júlí 2017 22:09
Fanndís: Næ því ekki hvernig hún dæmdi ekki víti í fyrri hálfleik Fanndís Friðriksdóttir var stolt en hundsvekkt eftir 0-1 tap gegn Frakklandi í kvöld en hún sagði að það eina sem hefði skilið liðin að væri eitt andskotans víti. 18. júlí 2017 22:24
Myndir frá svekkjandi tapi: Stelpurnar fundu fólkið sitt í stúkunni í Tilburg Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Frakklandi en hér má sjá flottar myndir frá kvöldinu. 18. júlí 2017 22:45