Varð heimsmeistari eftir áratugar bið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2017 22:58 Barbora Spotakova fagnaði sigrinum í spjótkasti vel og innilega. vísir/getty Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Úrslit réðust í fimm greinum á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. Barbora Spotakova frá Tékklandi vann sigur í spjóstkasti kvenna með kasti upp á 66,76 metra. Þetta er í annað sinn sem Spotakova vinnur til gullverðlauna á HM en hún gerði það einnig í Osaka í Japan fyrir 10 árum síðan. Lingwei Li frá Kína varð önnur með kast upp á 66,25 og landa hennar, Huihui Lyu, þriðja með 65,26 metra kast.Ásdís Hjálmsdóttir var á meðal keppenda í úrslitum í spjótkastinu og endaði í 11. sæti sem er hennar besti árangur á HM. Bandaríkjamaðurinn Sam Kendricks varð hlutskarpastur í stangarstökki karla. Þetta er hans fyrsti heimsmeistaratitill. Pólverjinn Piotr Lisek og Frakkinn Renaud Lavilleine komu næstir.Wayde van Niekerk varði heimsmeistaratitilinn í 400 metra hlaupi karla.vísir/gettySuður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk vann til gullverðlauna í 400 metra á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Hann vann einnig gull á Ólympíuleikunum í fyrra. Van Niekerk hljóp á 43,98 sekúndum. Steven Gardiner frá Bahama varð í 2. sæti á 44,41 sekúndu og Adbelah Haroun frá Katar í því þriðja á 44,48 sekúndum. Pierre-Ambroise Bosse frá Frakklandi kom fyrstur í mark í 800 metra hlaupi karla. Hann hljóp á 1:44,67 mínútum. Adam Kszczot frá Póllandi kom næstur á 1:44,95 mínútum og Kipyegon Bett frá Kenýu tók bronsið á 1:45,21 mínútum. Conselus Kipruto frá Kenýu hrósaði sigri í 3000 metra hindrunarhlaupi. Hann kom í mark á 8:14,12 mínútum. Soufiane Elbakkali frá Marokkó varð annar á 8:14,49 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Evan Jager þriðji á 8:15,53 mínútum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Ásdís ellefta í úrslitum Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum. 8. ágúst 2017 19:00