Usain Bolt: Verða að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Usain Bolt hugsi. Vísir/Getty Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Kveðjumót Usain Bolt er að hefjast en hann er kominn til London þar sem Jamaíkamaðurinn mun á næstu dögum taka þátt í heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Usain Bolt talaði hreint út á blaðamannafundi fyrir mótið og þar á meðal um þá ógn sem stafar af ólöglegri lyfjanotkun frjálsíþróttafólks. BBC segir frá. Usain Bolt er áttfaldur Ólympíumeistari og ellefufaldur heimsmeistari en hann mun leggja hlaupaskóna upp á hillu eftir heimsmeistaramótið. Hinn þrítugi Bolt mun keppa í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðshlaupi á sínu síðasta heimsmeistaramóti en HM í frjálsum hefst í London á föstudaginn. „Vonandi áttar íþróttafólkið sig á því hvað er í gangi og hvað þau þurfa að gera til að stuðla að framþróun íþróttarinnar,“ sagði Usain Bolt og vísaði í McLaren-skýrsluna sem sannaði skipulagða lyfjanotkun rússnesk íþróttafólks. „Mitt persónulega mat er að við komust ekki lengra niður. Eftir skandalinn í Rússlandi þá tel ég að þetta geti ekki versnað,“ sagði Bolt. „Við höfum verið að standa okkur betur á síðustu árum, íþróttin er að verða hrein og við erum að ná fullt af íþróttafólki sem er að nota ólögleg lyf. Þetta fólk verður að hætta að nota ólögleg lyf því annars deyr sportið,“ sagði Bolt.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira