Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 11:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira