Januzaj: Ætla að tileinka Van Gaal fyrsta markið mitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 12:00 Adnan Januzaj og Louis van Gaal var ekki vel til vina þótt þeir séu hressir á þessari mynd. vísir/getty Adnan Januzaj segir að hann muni tileinka Louis van Gaal fyrsta markið sem hann skorar fyrir Real Sociedad. Januzaj fékk fá tækifæri hjá Manchester United á meðan Van Gaal var við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann segir að samstarf þeirra hafi gengið erfiðlega. „Ef ég skora mark mun ég tileinka Van Gaal það,“ sagði Januzaj í samtali við AS. „Ég vil ekki tala um hann en það vita allir um vandamálin í samstarfi okkar. Þetta var ekki auðvelt, það er mjög svekkjandi og erfitt þegar þú ert í svona stöðu,“ bætti Januzaj við. Belginn sýndi góða takta á fyrsta og eina tímabilinu sem David Moyes stýrði United en náði ekki að fylgja því eftir. Tækifærunum fækkaði óðum og fyrri hluta tímabilsins 2015-16 var Januzaj lánaður til Borussia Dortmund. „Ég fékk ekki mörg tækifæri til að spila. Ég eyddi miklum tíma á bekknum og við það hverfur sjálfstraustið og minni háttar meiðsli fara að láta á sér kræla,“ sagði Januzaj um Van Gaal-tímann. „Ég byrjaði ekki oft og það er erfitt að blómstra í þannig aðstæðum. Stjórinn setti mig í stöður sem ég kunni ekki að spila. Einn daginn get ég vonandi þaggað niður í gagnrýnisröddunum.“ Januzaj var seldur til Sociedad fyrir átta milljónir punda í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Adnan Januzaj segir að hann muni tileinka Louis van Gaal fyrsta markið sem hann skorar fyrir Real Sociedad. Januzaj fékk fá tækifæri hjá Manchester United á meðan Van Gaal var við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann segir að samstarf þeirra hafi gengið erfiðlega. „Ef ég skora mark mun ég tileinka Van Gaal það,“ sagði Januzaj í samtali við AS. „Ég vil ekki tala um hann en það vita allir um vandamálin í samstarfi okkar. Þetta var ekki auðvelt, það er mjög svekkjandi og erfitt þegar þú ert í svona stöðu,“ bætti Januzaj við. Belginn sýndi góða takta á fyrsta og eina tímabilinu sem David Moyes stýrði United en náði ekki að fylgja því eftir. Tækifærunum fækkaði óðum og fyrri hluta tímabilsins 2015-16 var Januzaj lánaður til Borussia Dortmund. „Ég fékk ekki mörg tækifæri til að spila. Ég eyddi miklum tíma á bekknum og við það hverfur sjálfstraustið og minni háttar meiðsli fara að láta á sér kræla,“ sagði Januzaj um Van Gaal-tímann. „Ég byrjaði ekki oft og það er erfitt að blómstra í þannig aðstæðum. Stjórinn setti mig í stöður sem ég kunni ekki að spila. Einn daginn get ég vonandi þaggað niður í gagnrýnisröddunum.“ Januzaj var seldur til Sociedad fyrir átta milljónir punda í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira