Kosningar leggjast vel í Katrínu Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 16. september 2017 13:36 Katrín fór á fund Guðna Th. Jóhannessonar upp úr hádegi í dag. visir/daníel ágústsson Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin. Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur að kosningarnar nú í haust skapi tækifæri til þess að breyta þeim stjórnarháttum sem tíðkast hafa á síðasta kjörtímabili og einblína á uppbyggingu innviða velferðarsamfélagsins. Hún lýsti því jafnframt yfir að kosningar í haust legðust vel í sig. „Uppbygging innviða í velferðasamfélaginu er það sem á að setja á oddinn, við skuldum samfélaginu það,“ sagði Katrín í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kjölfar fundarsetu með Guðna Th. Jóhannessyni. Katrín fullyrti að flokkurinn sé reynslunni ríkari eftir örðugleikana sem uppi voru við stjórnarmyndun síðasta haust. „Það sem skiptir helstu máli er að flokkarnir geri það upp við sig fyrir kosningar hvaða málamiðlanir þeir eru tilbúnir að gera við stjórnarmyndun.“ Katrín sagði að hún fyndi fyrir ágætis samstöðu innan stjórnarandstöðunni þrátt fyrir að um ólíka flokka sé að ræða og að samtalið milli flokkanna sé gott. Forseti Íslands fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra í morgun og féllst þar á lausnarbeiðni hans og ráðuneytisins. Guðni kemur til með að hitta fyrir formenn allra flokka í dag til þess að hlýða á þeirra sjónarmið varðandi þá aðstöðu sem upp er komin.
Stj.mál Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08 Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Sjá meira
Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16. september 2017 10:45
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun. 16. september 2017 12:08
Ótarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20