Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 10:00 Paulo Dybala. Vísir/Getty Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum)
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira