Gerðu allt hvað þeir gátu til að bjarga stelpu sem er ekki til Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. september 2017 17:36 Vísir/EPA Mexíkóska þjóðin sat hugfangin og fylgdist með fregnum af björgunaraðgerðum í rústum skóla sem hrundi í jarðskjálftanum öfluga sem reið yfir ríkið á þriðjudaginn. Fregnir voru sagðar af stelpu sem var föst í rústunum. Hún reyndist þó ekki vera til. Guardian greinir frá.Sjónvarpstöðvar sögðu fréttir af því hvernig björgunarmenn væru að nálgast þann stað sem þeir töldu hina 12 ára gömlu Fridu Sofiu vera grafin í rústum skólans.Fréttir voru sagðar af því hvernig bjögurnarsveitarmenn voru klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, var hún talin liggja undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Í fréttunum, sem byggðar voru á upplýsingum frá yfirvöldum, var sagt frá því hvernig björgunarmenn hefðu náð til hennar, að þeir gæfu henni mjólk að drekka í gegnum rör og að hún væri í samskiptum við skólafélaga sína. Í gær kom þó í ljós að hin umrædda stelpa virðist þó ekki hafa verið til, og hvað þá föst í rústum skólans. Skyndilega var tilkynnt um að búið væri að finna eða gera grein fyrir öllum nemendum skólans. Í ljós kom að enginn hafði saknað Fridu og að enginn nemandi skólans bæri nafnið Frida Sofia. Óvíst er hvað varð til þessa að fréttirnar um Fridu náðu útbreiðslu en fjölmiðlar, sem og almenningur, eru sagðir vera pirraðir við yfirvöld fyrir að hafa veitt upplýsingar um nemanda sem virðist aldrei hafa verið til. Tengdar fréttir Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44 Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30 Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Mexíkóska þjóðin sat hugfangin og fylgdist með fregnum af björgunaraðgerðum í rústum skóla sem hrundi í jarðskjálftanum öfluga sem reið yfir ríkið á þriðjudaginn. Fregnir voru sagðar af stelpu sem var föst í rústunum. Hún reyndist þó ekki vera til. Guardian greinir frá.Sjónvarpstöðvar sögðu fréttir af því hvernig björgunarmenn væru að nálgast þann stað sem þeir töldu hina 12 ára gömlu Fridu Sofiu vera grafin í rústum skólans.Fréttir voru sagðar af því hvernig bjögurnarsveitarmenn voru klukkustundum saman við einn skóla borgarinnar eftir að þeir heyrðu neyðaróp ungrar stúlku sem er föst í rústunum, var hún talin liggja undir tveimur hæðum húsins sem hrundu ofan á hana. Í fréttunum, sem byggðar voru á upplýsingum frá yfirvöldum, var sagt frá því hvernig björgunarmenn hefðu náð til hennar, að þeir gæfu henni mjólk að drekka í gegnum rör og að hún væri í samskiptum við skólafélaga sína. Í gær kom þó í ljós að hin umrædda stelpa virðist þó ekki hafa verið til, og hvað þá föst í rústum skólans. Skyndilega var tilkynnt um að búið væri að finna eða gera grein fyrir öllum nemendum skólans. Í ljós kom að enginn hafði saknað Fridu og að enginn nemandi skólans bæri nafnið Frida Sofia. Óvíst er hvað varð til þessa að fréttirnar um Fridu náðu útbreiðslu en fjölmiðlar, sem og almenningur, eru sagðir vera pirraðir við yfirvöld fyrir að hafa veitt upplýsingar um nemanda sem virðist aldrei hafa verið til.
Tengdar fréttir Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44 Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30 Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Sjá meira
Leita í kappi við tímann í rústum grunnskóla í Mexíkóborg Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að þeir viti um að minnsta kosti um eitt barn sem enn sé á lífi í rústunum, 13 ára gamla stúlku sem er talin vera undir borði í skólanum. 21. september 2017 08:44
Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Mexíkósk yfirvöld hafa staðfest að 32 börn og 5 kennarar fórust þegar grunnskóli í Mexíkóborg hrundi í jarðskjálftanum 20. september 2017 19:30
Manntjón og eyðilegging í Mexíkó Á þriðja hundrað fórust í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Mexíkó á þriðjudag. Tala látinna hækkaði í gær og fjölmargir leita þeirra sem er saknað. 21. september 2017 06:00
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
Allt gert til að bjarga þremur skólastúlkum úr rústum skóla Rúmlega fimmtíu manns hefur verið bjargað lifandi úr húsarústum í Mexíkó borg frá því gífurlega öflugur jarðskjálfti reið yfir borgina á þriðjudag. 21. september 2017 20:00