Trump hindrar aðgengi að getnaðarvörnum Þórdís Valsdóttir skrifar 7. október 2017 12:15 Nú geta atvinnurekendur neitað að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna sinna ef þeir segja það stríða gegn trúarskoðunum sínum eða siðvitund. Vísir/getty Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að hindra aðgengi kvenna að getnaðarvörnum. Undir stjórn Baracks Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta, var komið á laggirnar reglu sem kvað á um skyldu atvinnurekenda til að greiða fyrir getnaðarvarnir fyrir starfsmenn sína. Samkvæmt nýjum úrskurði ríkisstjónar Trump mega vinnuveitendur neita því að útvega starfsmönnum sínum getnaðarvarnir ef það stríðir gegn trúarskoðunum eða siðvitund atvinnurekandans. 55 milljónir kvenna í Bandaríkjunum nutu góðs af reglu Obama sem skyldaði atvinnurekendur til að útvega getnaðarvarnir. Þessi regla var ein af hornsteinum Obamacare, heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna. Meirihluti almennings studdi regluna, en samkvæmt könnunum voru um 68 prósent almennings fylgjandi því að atvinnurekendur greiddu fyrir getnaðarvarnarlyf.Breytingarnar taka gildi strax Þessar breytingar taka gildi strax. Ríkisstjórnin sagði að mikið lægi á því að breyta tilskipuninni, meðal annars vegna þess að með því að greiða fyrir getnaðarvarnir væri verið að ýta undir „varasama kynferðislega hegðun“ unglingsstúlkna og ungra kvenna. Undir stjórn Obama voru ákveðnar undantekningar frá reglunni, þar á meðal fyrir kirkjur, moskur og sýnagógur. Ef atvinnurekendur hyggðust ekki ætla að fylgja reglunni þá var þó skylda að tilkynna það til stjórnvalda. Nú er hins vegar búið að afnema tilkynningarskylduna og þannig auðvelda atvinnurekendum að komast undan því að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna. Donald Trump Stj.mál Tengdar fréttir Repúblikönum mistókst að koma Obamacare fyrir kattarnef Þrír þingmenn repúblikana greiddu atkvæði gegn því að afnema Obamacare-heilbrigðistryggingalögin ásamt öllum þingflokki demókrata í gærkvöldi. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Repúblikanaflokkinn sem hefur lagt ofuráherslu á málið í fjölda ára. 28. júlí 2017 08:25 Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Sjá meira
Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ætlar að hindra aðgengi kvenna að getnaðarvörnum. Undir stjórn Baracks Obama, fyrrum Bandaríkjaforseta, var komið á laggirnar reglu sem kvað á um skyldu atvinnurekenda til að greiða fyrir getnaðarvarnir fyrir starfsmenn sína. Samkvæmt nýjum úrskurði ríkisstjónar Trump mega vinnuveitendur neita því að útvega starfsmönnum sínum getnaðarvarnir ef það stríðir gegn trúarskoðunum eða siðvitund atvinnurekandans. 55 milljónir kvenna í Bandaríkjunum nutu góðs af reglu Obama sem skyldaði atvinnurekendur til að útvega getnaðarvarnir. Þessi regla var ein af hornsteinum Obamacare, heilbrigðis- og sjúkratryggingakerfi Bandaríkjanna. Meirihluti almennings studdi regluna, en samkvæmt könnunum voru um 68 prósent almennings fylgjandi því að atvinnurekendur greiddu fyrir getnaðarvarnarlyf.Breytingarnar taka gildi strax Þessar breytingar taka gildi strax. Ríkisstjórnin sagði að mikið lægi á því að breyta tilskipuninni, meðal annars vegna þess að með því að greiða fyrir getnaðarvarnir væri verið að ýta undir „varasama kynferðislega hegðun“ unglingsstúlkna og ungra kvenna. Undir stjórn Obama voru ákveðnar undantekningar frá reglunni, þar á meðal fyrir kirkjur, moskur og sýnagógur. Ef atvinnurekendur hyggðust ekki ætla að fylgja reglunni þá var þó skylda að tilkynna það til stjórnvalda. Nú er hins vegar búið að afnema tilkynningarskylduna og þannig auðvelda atvinnurekendum að komast undan því að greiða fyrir getnaðarvarnir starfsmanna.
Donald Trump Stj.mál Tengdar fréttir Repúblikönum mistókst að koma Obamacare fyrir kattarnef Þrír þingmenn repúblikana greiddu atkvæði gegn því að afnema Obamacare-heilbrigðistryggingalögin ásamt öllum þingflokki demókrata í gærkvöldi. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Repúblikanaflokkinn sem hefur lagt ofuráherslu á málið í fjölda ára. 28. júlí 2017 08:25 Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Sjá meira
Repúblikönum mistókst að koma Obamacare fyrir kattarnef Þrír þingmenn repúblikana greiddu atkvæði gegn því að afnema Obamacare-heilbrigðistryggingalögin ásamt öllum þingflokki demókrata í gærkvöldi. Niðurstaðan er mikill ósigur fyrir Repúblikanaflokkinn sem hefur lagt ofuráherslu á málið í fjölda ára. 28. júlí 2017 08:25
Trump reynir að sprauta adrenalíni í nýtt heilbrigðisfrumvarp repúblikana Jimmy Kimmel sakar einn af flutningsmönnum frumvarpsins um að hafa logið upp í opið geðið á sér. 20. september 2017 15:45
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna