KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 12:30 Fulltrúar liðanna í Domino´s deild kvenna 2017-18. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira