Bronsleikar til heiðurs Völu Flosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 22:30 Vala Floadóttir bítur í bronsið sitt fyrir sautján árum. Vísir/Getty ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári. Frjálsíþróttasamband Íslands segir frá. Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og varð fyrsta íslenska konan til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Vala er enn í dag eina íslenska konan sem hefur unnið Ólympíuverðlaun. Vala Flosadóttir tryggði sér bronsið í Sydney með því að stökka 4,50 metra og setja nýtt Íslandsmet. Hin bandaríska Stacy Dragila stökk 4,60 metra og tók gullið en silfrið fékk heimakonan Tatiana Grigorieva frá Ástralíu sem fór yfir 4,55 metra. Á Bronsleikum er keppt í Fjölþraut barna sem samanstendur af þrautum sem reyna á styrk, snerpu, úthald og samhæfingu. Þrautirnar eru þróaðar sérstaklega fyrir þann aldur sem þær eru lagðar fyrir svo allir ættu að fá skemmtileg viðfangsefni við hæfi. Leikarnir árið 2017 verða haldnir 7. október næstkomandi og hefst keppnin klukkan 9:00 hjá 7 ára og yngri og 8 til 9 ára. Upphitun í fjórþraut hjá 10 til 11 ára hefst klukkan 10:45. Frjálsar íþróttir Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
ÍR-ingar minnast um næstu helgi afreks Völu Flosadóttur á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 en þá fara fram Bronsleikar ÍR. Bronsleikarnir eru haldnir að hausti á hverju ári. Frjálsíþróttasamband Íslands segir frá. Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og varð fyrsta íslenska konan til að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Vala er enn í dag eina íslenska konan sem hefur unnið Ólympíuverðlaun. Vala Flosadóttir tryggði sér bronsið í Sydney með því að stökka 4,50 metra og setja nýtt Íslandsmet. Hin bandaríska Stacy Dragila stökk 4,60 metra og tók gullið en silfrið fékk heimakonan Tatiana Grigorieva frá Ástralíu sem fór yfir 4,55 metra. Á Bronsleikum er keppt í Fjölþraut barna sem samanstendur af þrautum sem reyna á styrk, snerpu, úthald og samhæfingu. Þrautirnar eru þróaðar sérstaklega fyrir þann aldur sem þær eru lagðar fyrir svo allir ættu að fá skemmtileg viðfangsefni við hæfi. Leikarnir árið 2017 verða haldnir 7. október næstkomandi og hefst keppnin klukkan 9:00 hjá 7 ára og yngri og 8 til 9 ára. Upphitun í fjórþraut hjá 10 til 11 ára hefst klukkan 10:45.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira