Forystuhópurinn fór vitlausa leið í maraþonhlaupi og allir misstu af sigrinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2017 22:30 Feneyjarmaraþonið er alltaf vinsælt enda á frábærum stað. Vísir/EPA Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Það margborgar sig fyrir maraþonhlaupara að þekkja leiðina vel því annars getur farið illa. Svo var raunin Feneyjarmaraþoninu á dögunum þegar heimamaður vann óvæntan sigur eftir einn risastóran misskilning. Afríkumennirnir Abdulahl Dawud, Gilbert Kipleting Chumba, Kipkemei Mutai og David Kiprono Metto voru fremstir í hlaupinu og voru allir líklegir til afreka. Þeir hlupu á eftir mótorhjóli sem sýndi þeim rétta leið. Eða það héldu þeir. Ökumaðurinn villtist hinsvegar af leið eftir 25 kílómetra hlaup. Ítalinn Eyob Faniel var mínútu á eftir forystuhópnum en nýtti sér vel aukakrókinn sem bestu hlaupararnir tóku og varð á endanum fyrsti Ítalinn í 22 ár til að vinna Feneyjarmaraþonið. Hér fyrir neðan má sjá tímapunktinn þegar hlaupararnir átta sig á því að þeir eru búnir að vera að hlaupa vitlausa leið.Random dude wins Venice Marathon after leaders directed wrong way: https://t.co/LqqFuqoehCpic.twitter.com/ekmMeQ7P5I — Deadspin (@Deadspin) October 24, 2017 Mohammed Mussa varð annar í hlaupinu en Tariq Bamaarouf tryggði sér þriðja sætið. Efstur af mönnum sem tóku aukakrókinn var Gilbert Kipleting Chumba sem endaði fjórði. Hér fyrir neðan má sjá frétt Euronews um hlaupið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira