Kiddi Gun: Fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2017 19:15 Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Kristinn Geir Friðriksson, einn af körfuboltasérfræðingum Stöðvar 2 Sports, vill ekki setja hömlur á fjölda Bandaríkjamanna í Dominos-deildunum fyrst það verður leyfilegt að tefla fram fjölda Evrópubúa. „Ég hefði viljað sjá það óheft fyrst við erum að fara þessa leið. Mér finnst rakið að ganga alla leið í þessu. Við fáum miklu meira fyrir peninginn í Bandaríkjunum. Gengið er á þeim stað og við erum að fá frábæra leikmenn sem geta notað þessa deild sem stökkpall. Við erum að fá tvo fyrir einn. Þetta er happy hour í Bandaríkjunum,“ segir Kristinn. „Ég held að deildin verði miklu skemmtilegri fyrir vikið. Fjórir Bandaríkjamenn í einu liði eða einn Kani og þrír Evrópubúar er allt annað. Þá er komið skemmtilegra og ódýrara lið. Það sé ég sem plús í þessu.“ Kristinn er ekki neikvæður fyrir þeim breytingum sem verða á deildinni næsta vetur og segir að þær muni hjálpa liðunum út á landi. „Lítil lið geta aukið áhuga sinna iðkenda með því að komast upp í efstu deild með þessari reglubreytingu. Það verður líka miklu meiri samkeppni um að komast upp í Dominos-deildina. 1. deildin verður fáranlega sterk þar sem allir geta unnið alla.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12 Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15 4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01 Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Íslenska ríkið gæti farið fyrir dómstól vegna 4+1 reglunnar Eftirlitsstofnun EFTA segir að 4+1 reglan í íslenskum körfubolta sé brot á EES-samningnum. 15. nóvember 2017 12:12
Hannes: Gæti orðið til þess að fleiri atvinnumenn komi heim Stjórn KKÍ hefur ákveðið að 4+1 reglan svokallaða verði afnumin frá og með næsta keppnistímabili en þetta kom fram í tilkynningu frá henni í dag. 15. nóvember 2017 19:15
4+1 reglan afnumin næsta vor Stjórn KKÍ ætlar ekki að fara í lagalegt þref við Eftirlitsstofnun EFTA. 15. nóvember 2017 14:01