Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. nóvember 2017 06:00 Átta læknar hafa höfðað dómsmál til að reyna að komast á rammasamning SÍ. Vísir/Ernir Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Læknirinn krefst þess að ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að hafna umsókn hans að rammasamningi SÍ og sérgreinalækna verði felld úr gildi. Fyrir rúmum mánuði stefndu átta íslenskir sérgreinalæknar ríkinu því þeir voru ekki teknir inn á rammasamninginn. Synjunin var í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra um að hleypa ekki fleirum á samninginn vegna stöðu fjárlagaliðarins. Læknarnir vilja starfa á Íslandi en telja að það að þeim sé ekki hleypt á samninginn geti kippt grundvelli undan rekstri þeirra hér á landi. „Kjósi umbjóðandi minn að starfa í ójafnri samkeppni við aðra meðan úrlausnar er beðið, þá mun ríkja óvissa um forsendur þeirra starfa og mögulega skaðabótaskyldu íslenska ríkisins, og þetta hefur bein áhrif á ákvörðun fjölskyldunnar um búsetu hér á landi eða áfram í Svíþjóð,“ segir í bréfi lögmanns svæfingarlæknisins Magnúsar Hjaltalín Jónssonar til dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Héraðsdómari féllst ekki á að aðstæður væru með því móti að unnt væri að fallast á flýtimeðferð. Ekki væri séð með hvaða móti ákvörðun SÍ hefði breytt aðstöðu læknisins. Því var flýtimeðferð hafnað. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð héraðsdómara. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. Læknirinn krefst þess að ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um að hafna umsókn hans að rammasamningi SÍ og sérgreinalækna verði felld úr gildi. Fyrir rúmum mánuði stefndu átta íslenskir sérgreinalæknar ríkinu því þeir voru ekki teknir inn á rammasamninginn. Synjunin var í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra um að hleypa ekki fleirum á samninginn vegna stöðu fjárlagaliðarins. Læknarnir vilja starfa á Íslandi en telja að það að þeim sé ekki hleypt á samninginn geti kippt grundvelli undan rekstri þeirra hér á landi. „Kjósi umbjóðandi minn að starfa í ójafnri samkeppni við aðra meðan úrlausnar er beðið, þá mun ríkja óvissa um forsendur þeirra starfa og mögulega skaðabótaskyldu íslenska ríkisins, og þetta hefur bein áhrif á ákvörðun fjölskyldunnar um búsetu hér á landi eða áfram í Svíþjóð,“ segir í bréfi lögmanns svæfingarlæknisins Magnúsar Hjaltalín Jónssonar til dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. Héraðsdómari féllst ekki á að aðstæður væru með því móti að unnt væri að fallast á flýtimeðferð. Ekki væri séð með hvaða móti ákvörðun SÍ hefði breytt aðstöðu læknisins. Því var flýtimeðferð hafnað. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð héraðsdómara.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira