Aldrei fleiri skráð sig í borgaralega fermingu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 11. nóvember 2017 13:15 Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Siðmenntar. Vísir/stefán 420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að aðsóknin hafi tvöfaldast á síðustu fimm árum. Í fyrstu borgaralegu fermingunni hér á landi sem haldin var árið 1989 fermdust einungis sextán ungmenni. Fjölgunin hefur verið stöðug síðan og hafa nú 420 börn skráð sig í borgaralega fermingu í vor en fresturinn til að skrá sig rennur út í næstu viku. Bjarni segir að ungmennin hafi aldrei verið fleiri. „Þetta er algert met. Þarna er um að ræða tíu prósent barna á fermingaraldri. Við höfum aldrei séð svona tölu áður og ég vil bara nefna það að umsóknir hafa tvöfaldast á fimm árum.“ Bjarni segir að samtímis þessari miklu fjölgun hafi athöfnunum fjölgað en þær fara nú fram á nokkrum stöðum á landinu. „Við verðum með athafnir á Ísafirði og Egilsstöðum þannig að það dreifist svolítið. Svo höfum við verið með á Akureyri og Reykjanesbæ og svo sex athafnir á höfuðborgarsvæðinu. Ungmennin sækja námskeið einu sinni í viku yfir 11 vikna tímabil sem hefst í janúar og helgarnámskeið eru í boði fyrir börn utan af landi. Bjarni segir að þar undirbúi þau að verða fullorðin með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. „Þarna er rætt um gagnrýna hugsun, siðfræði, smávegis um kynfræðslu, um eiturlyf og ýmislegt sem gagnlegt er fyrir börn á þessum aldri að heyra um og tileinka sér.“ Þá segir Bjarni að áhugi á starfsemi félagsins hafa aukist undanfarin ár og að það endurspeglist í auknum þátttakendafjölda í borgaralegri fermingu og auknum fyrirspurnum um aðrar borgaralegar athafnir. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Sjá meira
420 ungmenni hafa skráð sig í borgaralega fermingu hjá Siðmennt í vor og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að aðsóknin hafi tvöfaldast á síðustu fimm árum. Í fyrstu borgaralegu fermingunni hér á landi sem haldin var árið 1989 fermdust einungis sextán ungmenni. Fjölgunin hefur verið stöðug síðan og hafa nú 420 börn skráð sig í borgaralega fermingu í vor en fresturinn til að skrá sig rennur út í næstu viku. Bjarni segir að ungmennin hafi aldrei verið fleiri. „Þetta er algert met. Þarna er um að ræða tíu prósent barna á fermingaraldri. Við höfum aldrei séð svona tölu áður og ég vil bara nefna það að umsóknir hafa tvöfaldast á fimm árum.“ Bjarni segir að samtímis þessari miklu fjölgun hafi athöfnunum fjölgað en þær fara nú fram á nokkrum stöðum á landinu. „Við verðum með athafnir á Ísafirði og Egilsstöðum þannig að það dreifist svolítið. Svo höfum við verið með á Akureyri og Reykjanesbæ og svo sex athafnir á höfuðborgarsvæðinu. Ungmennin sækja námskeið einu sinni í viku yfir 11 vikna tímabil sem hefst í janúar og helgarnámskeið eru í boði fyrir börn utan af landi. Bjarni segir að þar undirbúi þau að verða fullorðin með öllum þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. „Þarna er rætt um gagnrýna hugsun, siðfræði, smávegis um kynfræðslu, um eiturlyf og ýmislegt sem gagnlegt er fyrir börn á þessum aldri að heyra um og tileinka sér.“ Þá segir Bjarni að áhugi á starfsemi félagsins hafa aukist undanfarin ár og að það endurspeglist í auknum þátttakendafjölda í borgaralegri fermingu og auknum fyrirspurnum um aðrar borgaralegar athafnir.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Öllum sleppt úr haldi og rannsókn á viðkvæmu stigi Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Sjá meira