Ófeigur er haldinn stelsýki: „Hann er með hanskablæti“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 26. nóvember 2017 19:24 Í Mosfellsbær býr kötturinn Ófeigur, sem haldinn er stelsýki, en hann er með sérstakt hanskablæti og hefur stolið tugum hanska af nágrönnum sínum. Ólöf Loftsdóttir, eigandi Ófeigs, sem var kominn með mikið samviskubit vegna fórnarlambanna, tók upp á því að setja góssið út á snúru svo að nágrannar geti sótt það. Þrátt fyrir að vera oftast alveg rosalega ljúfur og góður glímir hann við afar sérstaka áhættuhegðun en hann stelur ýmsu frá nágrönnum sínum og kemur með heim. „Hann hefur komið með hluti sem eru augljóslega inni hjá fólki. Það er enginn sem skilur eftir nærföt úti þannig það er alveg augljóst að hann er að fara inn um glugga hjá fólki og stela,“ segir Ólöf. Hún segir að fyrst hafi borið á þessu furðulega atferli Offa í vor. Þýfið varð alltaf meira og meira og gat hún ekki annað en reynt að ná til fórnarlamba Offa með því að hengja góssið á snúru í garðinum svo að þeir geti sótt það. Offi hefur sérstakan áhuga á hönskum en það er allur gangur á því hverju hann stelur. Offi er það klár, að ef hann stelur hanska einn daginn finnur hann hinn úr parinu þann næsta og kemur með heim. „Hann er náttúrulega með hanskablæti. Það er alveg ljóst. Það er blæti fyrir vinnuhönskum,“ segir Ólöf. Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Sjá meira
Í Mosfellsbær býr kötturinn Ófeigur, sem haldinn er stelsýki, en hann er með sérstakt hanskablæti og hefur stolið tugum hanska af nágrönnum sínum. Ólöf Loftsdóttir, eigandi Ófeigs, sem var kominn með mikið samviskubit vegna fórnarlambanna, tók upp á því að setja góssið út á snúru svo að nágrannar geti sótt það. Þrátt fyrir að vera oftast alveg rosalega ljúfur og góður glímir hann við afar sérstaka áhættuhegðun en hann stelur ýmsu frá nágrönnum sínum og kemur með heim. „Hann hefur komið með hluti sem eru augljóslega inni hjá fólki. Það er enginn sem skilur eftir nærföt úti þannig það er alveg augljóst að hann er að fara inn um glugga hjá fólki og stela,“ segir Ólöf. Hún segir að fyrst hafi borið á þessu furðulega atferli Offa í vor. Þýfið varð alltaf meira og meira og gat hún ekki annað en reynt að ná til fórnarlamba Offa með því að hengja góssið á snúru í garðinum svo að þeir geti sótt það. Offi hefur sérstakan áhuga á hönskum en það er allur gangur á því hverju hann stelur. Offi er það klár, að ef hann stelur hanska einn daginn finnur hann hinn úr parinu þann næsta og kemur með heim. „Hann er náttúrulega með hanskablæti. Það er alveg ljóst. Það er blæti fyrir vinnuhönskum,“ segir Ólöf.
Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent