Sigurður Hreiðar til Íslenskra fjárfesta Hörður Ægisson skrifar 22. nóvember 2017 08:00 Sigurður Hreiðar Jónsson hefur verið forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa frá því í júní. Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins. Aðeins fimm mánuðir eru síðan Sigurður Hreiðar hóf störf hjá ÍV. Áður en hann fór til Íslenskra verðbréfa starfaði Sigurður Hreiðar um skamma hríð hjá Klettum Capital, sem var stofnað í árslok 2016 og annaðist eignastýringu fyrir hönd viðskiptavina, ásamt þeim Jóni Gunnari Sæmundsen og Jónasi Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmönnum í markaðsviðskiptum Íslandsbanka. Sigurður Hreiðar hefur á síðustu árum auk þess starfað sem verðbréfamiðlari hjá Kviku, Straumi fjárfestingabanka, Arion banka og Íslandsbanka. Sigurður mun starfa við hlutabréfamiðlun hjá Íslenskum fjárfestum en Hannes Árdal, sem kom til félagsins frá Fossum mörkuðum fyrr á árinu, hefur verið skuldabréfamiðlari hjá fyrirtækinu. Íslenskir fjárfestar hófu starfsemi sína árið 1994 en framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Karl Jóhann Ottósson. Hann er jafnframt stærsti einstaki hluthafi þess með ríflega 80 prósenta hlut í árslok 2016.Fréttin birtist í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Markaðir Ráðningar Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Sigurður Hreiðar Jónsson, forstöðumaður markaðsviðskipta Íslenskra verðbréfa (ÍV), hefur sagt upp störfum hjá félaginu og mun senn ganga til liðs við verðbréfafyrirtækið Íslenska fjárfesta, samkvæmt heimildum Markaðarins. Aðeins fimm mánuðir eru síðan Sigurður Hreiðar hóf störf hjá ÍV. Áður en hann fór til Íslenskra verðbréfa starfaði Sigurður Hreiðar um skamma hríð hjá Klettum Capital, sem var stofnað í árslok 2016 og annaðist eignastýringu fyrir hönd viðskiptavina, ásamt þeim Jóni Gunnari Sæmundsen og Jónasi Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmönnum í markaðsviðskiptum Íslandsbanka. Sigurður Hreiðar hefur á síðustu árum auk þess starfað sem verðbréfamiðlari hjá Kviku, Straumi fjárfestingabanka, Arion banka og Íslandsbanka. Sigurður mun starfa við hlutabréfamiðlun hjá Íslenskum fjárfestum en Hannes Árdal, sem kom til félagsins frá Fossum mörkuðum fyrr á árinu, hefur verið skuldabréfamiðlari hjá fyrirtækinu. Íslenskir fjárfestar hófu starfsemi sína árið 1994 en framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Karl Jóhann Ottósson. Hann er jafnframt stærsti einstaki hluthafi þess með ríflega 80 prósenta hlut í árslok 2016.Fréttin birtist í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Markaðir Ráðningar Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira