Fimleikalæknirinn dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir barnaníðsefni Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2017 09:00 Larry Nassar eyðir restinni af ævi sinni á bakvið lás og slá. vísir/afp Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Sjá meira
Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, var í gær dæmdur í 60 ára fangelsi fyrir þrjár ákærur tengdar vörslu á barnaníðsefni. BBC greinir frá. Nassar, sem hélt fram sakleysi sínu til að byrja með, samdi við saksóknara og fékk 20 ár fyrir hverja kæru eða í heildina 60 ár. Hann á yfir höfði sér enn lengri fangelsisdóm því í janúar verður dæmt í máli tveggja fimleikadrottninga sem sökuðu hann um að brjóta á sér kynferðislega. Hann er búinn að játa það líka. Þegar mál Nassar, sem er 53 ára gamall, kom upp fór hver fimleikastjarnan á fætur annarri að segja sína sögu en hann kynferðislega misnotaði Ólympíumeistarana Aly Raisman, McKayla Maroney og Gabby Douglas. Sögur þeirra eru ógnvekjandi. Rannsóknarmenn saksóknara komust yfir 37.000 myndir af barnaklámi á tölvu Nassar þar sem mátti sjá myndir af börnum allt niður í sex ára gömlum. Hann fékk eins þungan dóm og mögulegt var að gefa honum. Auk þess að vera kærður fyrir að brjóta á tveimur fimleikakonum hafa meira en 130 konur höfðað einkamál gegn fimleikalækninum.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29 Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45 Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30 Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30 Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Sjá meira
Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22. nóvember 2017 19:29
Raisman segist hafa verið kynferðislega misnotuð af lækni landsliðsins Fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fimleikum, Aly Raisman, hefur bæst í hóp þeirra fimleikakvenna sem saka lækni landsliðsins, Lawrence G. Nassar, um kynferðislega misnotkun. 10. nóvember 2017 16:45
Ólympíumeistari var misnotuð af liðslækninum Gabby Douglas, þrefaldur Ólympíumeistari í fimleikum, hefur bæst í hóp þeirra sem saka Dr. Larry Nassar, fyrrverandi lækni bandaríska fimleikalandsliðsins, um kynferðislega misnotkun. 22. nóvember 2017 10:30
Fimleikalæknirinn viðurkennir kynferðisbrot Fyrrum læknir bandaríska fimleikalandsliðsins, Larry Nassar, játaði sekt sína í sjö kynferðisbrotamálum í gær. 23. nóvember 2017 11:30
Ólympíusigurvegari var beitt kynferðislegu ofbeldi af lækni liðsins í sjö ár Bandaríska fimleikadrottningin McKayla Maroney stígur fram og segir sína sögu. 19. október 2017 10:30