Þetta eru liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:25 Leikmenn Ostersunds FK fagna sæti í 32 liða úrslitunum á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða 32 lið taka þátt í útsláttarkeppninni sem hefst snemma á næsta ári. Arsenal var búið að tryggja sér sigur í sínum riðli fyrir leik kvöldsins. Arsenal hélt upp á það með 6-0 stórsigri á BATE Borisov á Emirates leikvanginum. Everton var að sama skapi úr leik en liðið heimsótti Apollon Limassol á Kýpur í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney voru hvíldir en Everton vann engu að síður sinn fyrsta sigur í riðlakeppninni. Hinn tvítugi Ademola Lookman skoraði tvö mörk í 3-0 sigri. Danska liðið FC Kaupmannahöfn og sænska liðið Östersund komust bæði áfram í 32 liða úrslitin en þau urðu í öðru sæti í sínum riðli.Hér fyrir neðan má sjá öll liðin sem komust áfram í útsláttarkeppnina.#UELdraw seeds: AC Milan Arsenal Atalanta Athletic Club Atlético* Braga CSKA Dynamo Kyiv Lazio Leipzig* Lokomotiv Moskva Plzeň Salzburg Sporting CP* Villarreal Zenit pic.twitter.com/AYTi1QYmOV — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017Liðin tólf sem unnu sína riðla Villarreal frá Spáni Dynamo Kyiv frá Úkraínu Braga frá Portúgal AC Milan frá Ítalíu Atalanta frá Ítalíu Lokomotiv Moskva frá Rússlandi Viktoria Plzen frá Tékklandi Arsenal frá Englandi Red Bull Salzburg frá Austurríki Athletic Bilbao frá Spáni Lazio frá Ítalíu Zenit Sankti Petersburg frá RússlandiLiðin tólf sem urðu í öðru sæti í sínum riðli Astana frá Kasakstan Partizan Belgrad frá Serbíu Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu AEK Aþena frá Grikklandi Lyon frá Frakklandi FC Kaupmannahöfn frá Danmörku FCSB frá Rúmeníu Crvena Zvezda frá Serbíu Marseille frá Frakklandi Östersund frá Svíþjóð Nice frá Frakklandi Real Sociedad frá SpániLiðin átta sem komu úr Meistaradeildinni: (4 efstu verða í efri styrkleikaflokki) CSKA Moskva frá Rússlandi Atlético Madrid frá Spáni RB Leipzig frá Þýskalandi Sporting CP frá Portúgal Napoli frá Ítalíu Spartak Moskva frá Rússlandi Celtic frá Skotlandi Borussia Dortmund frá ÞýskalandiÚrslitin í leikjum kvöldsins:RESULTS All your Matchday Six final scores...#UELdraw info: https://t.co/2wosTQFWhmpic.twitter.com/3CVs5NFkuK — UEFA Europa League (@EuropaLeague) December 7, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira