Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 17:58 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Héraðsdómur Norðurlands eystrahefur dæmt karlmann til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Var hann ákærður fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja, með því að stinga fingrum í leggöng hennar og hafa við hana samræði, þar sem hún lá sofandi í sófanum og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar, en konan var gestkomandi á heimili mannsins.Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa og taldi að sýkna ætti hann af kröfum ákæruvaldsins og vísa einkaréttakröfu frá dómi. Hinir dómararnir töldu að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og að ekkert tilefni hefði verið til að ætla að hún hefði verið samþykk mökunum. Það hafi hins vegar ekki aftrað honum og töldu dómararnir tveir að telja verði að maðurinn hafi með háttsemi sinni brotið gegn almennum hegningarlögum svo sem honum var gefið að sök í ákæru. Auk tveggja ára fangelsisvistar var manninum gert að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Þá þarf maðurinn að greiða 1,7 milljónir króna í sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns upp á 900 þúsund krónur auk réttargæslulaun upp á 613 þúsund krónur. Dómsmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Héraðsdómur Norðurlands eystrahefur dæmt karlmann til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Var hann ákærður fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja, með því að stinga fingrum í leggöng hennar og hafa við hana samræði, þar sem hún lá sofandi í sófanum og notfært sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar, en konan var gestkomandi á heimili mannsins.Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa og taldi að sýkna ætti hann af kröfum ákæruvaldsins og vísa einkaréttakröfu frá dómi. Hinir dómararnir töldu að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og að ekkert tilefni hefði verið til að ætla að hún hefði verið samþykk mökunum. Það hafi hins vegar ekki aftrað honum og töldu dómararnir tveir að telja verði að maðurinn hafi með háttsemi sinni brotið gegn almennum hegningarlögum svo sem honum var gefið að sök í ákæru. Auk tveggja ára fangelsisvistar var manninum gert að greiða konunni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Þá þarf maðurinn að greiða 1,7 milljónir króna í sakarkostnað, þar með talin málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns upp á 900 þúsund krónur auk réttargæslulaun upp á 613 þúsund krónur.
Dómsmál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira