Domino's Körfuboltakvöld: Helena best í 13. og 14. umferð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2017 20:30 Enginn spilaði betur í 13. og 14. umferð Domino's deildar kvenna en Helena að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. vísir/ernir Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds völdu Helenu Sverrisdóttur besta leikmann 13. og 14. umferðar Domino's deildar kvenna. Helena var allt í öllu þegar Haukar unnu Keflavík, 88-101, í 13. umferð Domino's deildar kvenna. Helena skoraði 32 stig, tók 13 fráköst, gaf sex stoðsendingar og var með 46 framlagsstig. Þá hitti hún úr 12 af 17 skotum sínum. Helena fékk einnig 46 framlagsstig fyrir frammistöðu sína í 84-63 sigri Hauka á Skallagrími. Hún skoraði 23 stig, hirti 16 fráköst og gaf 15 stoðsendingar.Helena var að sjálfsögðu í úrvalsliði 13. og 14. umferðarinnar. Í úrvalsliði 13. umferðarinnar voru einnig Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir, Dýrfinna Arnardóttir úr Haukum og Stjörnukonurnar Danielle Rodriguez og Bríet Sif Hinriksdóttir. Þjálfari 13. umferðarinnar var Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals.Helena var ekki eina Sverrisdóttirin í úrvalsliði 14. umferðar því systir hennar, Guðbjörg, fyrirliði Vals, var einnig þar ásamt Haukakonunni Þóru Kristínu Jónsdóttur og Blikunum Ivory Crawford og Auði Írisi Ólafsdóttur. Darri Freyr var valinn besti þjálfarinn.Sæþór Elmar Kristjánsson var valinn besti leikmaður 11. umferðar Domino's deildar karla. Hann átti flottan leik þegar ÍR bar sigurorð af Keflavík, 96-92, í 11. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Hann skoraði 21 stig, tók átta fráköst og hitti úr sjö af níu þriggja stiga skotum sínum.Ásamt Sæþóri voru Pétur Rúnar Birgisson (Tindastóli), Björn Kristjánsson (KR), Terrell Vinson (Njarðvík) og Finnur Atli Magnússon (Haukum) í úrvalsliði 11. umferðar Domino's deildar karla. Israel Martin (Tindastóli) var valinn besti þjálfarinn. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena og Taylor kjörin best Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 18. desember 2017 14:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds völdu Helenu Sverrisdóttur besta leikmann 13. og 14. umferðar Domino's deildar kvenna. Helena var allt í öllu þegar Haukar unnu Keflavík, 88-101, í 13. umferð Domino's deildar kvenna. Helena skoraði 32 stig, tók 13 fráköst, gaf sex stoðsendingar og var með 46 framlagsstig. Þá hitti hún úr 12 af 17 skotum sínum. Helena fékk einnig 46 framlagsstig fyrir frammistöðu sína í 84-63 sigri Hauka á Skallagrími. Hún skoraði 23 stig, hirti 16 fráköst og gaf 15 stoðsendingar.Helena var að sjálfsögðu í úrvalsliði 13. og 14. umferðarinnar. Í úrvalsliði 13. umferðarinnar voru einnig Valskonan Ásta Júlía Grímsdóttir, Dýrfinna Arnardóttir úr Haukum og Stjörnukonurnar Danielle Rodriguez og Bríet Sif Hinriksdóttir. Þjálfari 13. umferðarinnar var Darri Freyr Atlason, þjálfari Vals.Helena var ekki eina Sverrisdóttirin í úrvalsliði 14. umferðar því systir hennar, Guðbjörg, fyrirliði Vals, var einnig þar ásamt Haukakonunni Þóru Kristínu Jónsdóttur og Blikunum Ivory Crawford og Auði Írisi Ólafsdóttur. Darri Freyr var valinn besti þjálfarinn.Sæþór Elmar Kristjánsson var valinn besti leikmaður 11. umferðar Domino's deildar karla. Hann átti flottan leik þegar ÍR bar sigurorð af Keflavík, 96-92, í 11. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Hann skoraði 21 stig, tók átta fráköst og hitti úr sjö af níu þriggja stiga skotum sínum.Ásamt Sæþóri voru Pétur Rúnar Birgisson (Tindastóli), Björn Kristjánsson (KR), Terrell Vinson (Njarðvík) og Finnur Atli Magnússon (Haukum) í úrvalsliði 11. umferðar Domino's deildar karla. Israel Martin (Tindastóli) var valinn besti þjálfarinn.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena og Taylor kjörin best Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 18. desember 2017 14:30 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Helena og Taylor kjörin best Það var heilmikið af verðlaunum í jólaþætti Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport á föstudaginn. 18. desember 2017 14:30