10-11 sýknað af kröfum Íslandsstofu í deilunni um „Inspired by Iceland“ Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 16:45 Hæstiréttur sneri við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. mynd/inspired by iceland Rekstrarfélag 10-11 hefur verið sýknað í Hæstarétti af kröfu Íslandsstofu um að fyrirtækinu væri óheimilt að nota vörumerkið „Inspired by Iceland“. Félagið hafði áfrýjað niðurstöðu í héraði sem kvað á um að því væri óheimilt að notast við vörumerkið. 10-11 rekur verslun undir vörumerkinu í Bankastræti 11. Dómur var kveðinn upp fyrr í dag.Segir í dómnum að félagið hafi árið 2006 opnað verslun í Leifsstöð undir merkjum „Inspired by Iceland“. Markaðsátak Íslandsstofu hófst hins vegar ekki fyrr en árið 2010 þegar eldgosið í Eyjafjallajökli átti sér stað. Þá stóð ferðamannaþjónustan frammi fyrir samdrætti og var því farið af stað með umfangsmikla herferð. Það er mat Hæstaréttar að notkun 10-11 á vörumerkinu sé því ekki heimildarlaus og hafnar hann því að notkunin bryti í bága við lög. Því var ákveðið að snúa við dómi héraðs, sem fyrr segir, og rekstrarfélagið því sýknað.Uppfært: Upphafleg frétt benti á Hæstiréttur hefði staðfest dóminn úr héraði um að 10-11 væri óheimilt að notast við vörumerkið Inspired by Iceland. Það er hins vegar rangt, því rekstrarfélagið var sýknað og dómi héraðsdóms snúið við. Vísir biðst velvirðingar á mistökunum sem áttu sér stað. Þau hafa nú verið leiðrétt. Dómsmál Hæstiréttur Tengdar fréttir Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
Rekstrarfélag 10-11 hefur verið sýknað í Hæstarétti af kröfu Íslandsstofu um að fyrirtækinu væri óheimilt að nota vörumerkið „Inspired by Iceland“. Félagið hafði áfrýjað niðurstöðu í héraði sem kvað á um að því væri óheimilt að notast við vörumerkið. 10-11 rekur verslun undir vörumerkinu í Bankastræti 11. Dómur var kveðinn upp fyrr í dag.Segir í dómnum að félagið hafi árið 2006 opnað verslun í Leifsstöð undir merkjum „Inspired by Iceland“. Markaðsátak Íslandsstofu hófst hins vegar ekki fyrr en árið 2010 þegar eldgosið í Eyjafjallajökli átti sér stað. Þá stóð ferðamannaþjónustan frammi fyrir samdrætti og var því farið af stað með umfangsmikla herferð. Það er mat Hæstaréttar að notkun 10-11 á vörumerkinu sé því ekki heimildarlaus og hafnar hann því að notkunin bryti í bága við lög. Því var ákveðið að snúa við dómi héraðs, sem fyrr segir, og rekstrarfélagið því sýknað.Uppfært: Upphafleg frétt benti á Hæstiréttur hefði staðfest dóminn úr héraði um að 10-11 væri óheimilt að notast við vörumerkið Inspired by Iceland. Það er hins vegar rangt, því rekstrarfélagið var sýknað og dómi héraðsdóms snúið við. Vísir biðst velvirðingar á mistökunum sem áttu sér stað. Þau hafa nú verið leiðrétt.
Dómsmál Hæstiréttur Tengdar fréttir Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Sjá meira
Inspired by Iceland í Bankastræti Verslunin var áður í flugstöð Leifs Eiríkssonar. 26. september 2015 10:56
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent