Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sveinn Arnarsson skrifar 3. janúar 2018 11:44 Söfnunarbaukar Hjálpræðishersins. Karlmaður á fimmtugs- aldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra rétt fyrir áramót dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi og til að greiða samtals um 518 þúsund krónur í máls- og lög- mannskostnað. Var maðurinn dæmdur fyrir þjófnað, með því að hafa í lok mars í fyrra brotist inn í húsakynni Hjálpræðis- hersins á Akureyri og stolið þaðan velferðarsjóði trúarsamtakanna auk kaffisjóðs þeirra en áætlað er að hann hafi haft upp úr innbrotinu um sex þúsund krónur. Maðurinn neitaði sök í málinu fyrir dómi og því þurfti að ákveða aðalmeðferð í málinu. Við aðalmeð- ferð breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði skýlaust brot sitt. Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Einnig hafði hann verið dæmdur ítrekað á árunum 2013 til 2017. Hæstiréttur dæmdi manninn í apríl 2017, fyrir fjögur þjófnaðarbrot, til- raun til þjófnaðar, fjársvika og nytj- astuldar auk ólögmætrar meðferðar á fundnu fé, í fjögurra mánaða fangelsi. Þegar brotaferill mannsins var skoðaður var ákveðið að hann sæti í fangelsi í tvo mánuði. Auk þess þarf hann að greiða skipuðum verjanda sínum 358 þúsund krónur, 139.000 krónur í ferðakostnað auk 21.368 króna í útlagðan kostnað. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira
Karlmaður á fimmtugs- aldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra rétt fyrir áramót dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi og til að greiða samtals um 518 þúsund krónur í máls- og lög- mannskostnað. Var maðurinn dæmdur fyrir þjófnað, með því að hafa í lok mars í fyrra brotist inn í húsakynni Hjálpræðis- hersins á Akureyri og stolið þaðan velferðarsjóði trúarsamtakanna auk kaffisjóðs þeirra en áætlað er að hann hafi haft upp úr innbrotinu um sex þúsund krónur. Maðurinn neitaði sök í málinu fyrir dómi og því þurfti að ákveða aðalmeðferð í málinu. Við aðalmeð- ferð breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði skýlaust brot sitt. Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Einnig hafði hann verið dæmdur ítrekað á árunum 2013 til 2017. Hæstiréttur dæmdi manninn í apríl 2017, fyrir fjögur þjófnaðarbrot, til- raun til þjófnaðar, fjársvika og nytj- astuldar auk ólögmætrar meðferðar á fundnu fé, í fjögurra mánaða fangelsi. Þegar brotaferill mannsins var skoðaður var ákveðið að hann sæti í fangelsi í tvo mánuði. Auk þess þarf hann að greiða skipuðum verjanda sínum 358 þúsund krónur, 139.000 krónur í ferðakostnað auk 21.368 króna í útlagðan kostnað.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Sjá meira