Búið að opna veginn á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. janúar 2018 17:23 Súðavík í Ísafjarðardjúpi. Vísir/Ernir Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Áður hafði Suðureyrarvegur verið opnaður en eins og áður hefur komið fram var honum lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Varúðarstig er þó gagnvart Súðavíkur og Kirkjubólshlíð og ef aðstæður breytast til hins verra má búast við að veginum verði lokað á ný. Vegfarendum er bent á að afla sér upplýsinga um veður og færð í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777, eða á heimasíðu hennar varðandi færð og veður. Það er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á fjallvegum. Á Vestfjörðum hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum fjallvegum. Þæfingsfærð er á kafla í Ísafjarðardjúpi. Hálka eða snjóþekja er á Norðvesturlandi og einnig skafrenningur. Á Norðausturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Á Austurlandi eru flestar leiðir greiðfærar en hálka á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er greiðfært frá Reyðarfirði og suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálkublettir þar fyrir vestan.Veðurhorfur næsta sólarhringinn:Norðvestan 10-18 m/s og él um landið norðanvert, en þurrt að kalla sunnantil. Gengur í norðvestan hvassviðri eða storm með snjókomu og éljum norðan- og vestanlands á morgun, fyrst á Vestfjörðum, en hægari vindur og úrkomulítið sunnan- og austanlands. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, en hvessir um tíma allra syðst á landinu með éljum. Frost 0 til 7 stig. Samkvæmt hugleiðingum frá veðurfræðingi Veðurstofunnar verður versnandi veður í fyrramálið með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð. Samgöngur Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Ákveðið hefur verið, í samráði við snjóflóðavakt Veðurstofunnar og Vegagerðina, að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Áður hafði Suðureyrarvegur verið opnaður en eins og áður hefur komið fram var honum lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Varúðarstig er þó gagnvart Súðavíkur og Kirkjubólshlíð og ef aðstæður breytast til hins verra má búast við að veginum verði lokað á ný. Vegfarendum er bent á að afla sér upplýsinga um veður og færð í upplýsingasíma Vegagerðarinnar, 1777, eða á heimasíðu hennar varðandi færð og veður. Það er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi. Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja og skafrenningur á fjallvegum. Á Vestfjörðum hálka eða snjóþekja og skafrenningur á flestum fjallvegum. Þæfingsfærð er á kafla í Ísafjarðardjúpi. Hálka eða snjóþekja er á Norðvesturlandi og einnig skafrenningur. Á Norðausturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Á Austurlandi eru flestar leiðir greiðfærar en hálka á Fjarðarheiði, Öxi og Breiðdalsheiði. Með suðausturströndinni er greiðfært frá Reyðarfirði og suður að Jökulsárlóni en hálkublettir eða hálkublettir þar fyrir vestan.Veðurhorfur næsta sólarhringinn:Norðvestan 10-18 m/s og él um landið norðanvert, en þurrt að kalla sunnantil. Gengur í norðvestan hvassviðri eða storm með snjókomu og éljum norðan- og vestanlands á morgun, fyrst á Vestfjörðum, en hægari vindur og úrkomulítið sunnan- og austanlands. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld, en hvessir um tíma allra syðst á landinu með éljum. Frost 0 til 7 stig. Samkvæmt hugleiðingum frá veðurfræðingi Veðurstofunnar verður versnandi veður í fyrramálið með norðvestan hvassviðri eða stormi og snjókomu norðan- og vestanlands, fyrst á Vestfjörðum. Á þessum slóðum má því búast við mjög lélegu skyggni á köflum og er fólki ráðlagt að sýna aðgát og fylgjast vel með spám og færð.
Samgöngur Veður Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira