Vegum lokað vegna veðurs Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. janúar 2018 07:13 Það viðrar ekki svona vel á Öxnadalsheiði þessa stundina. Vísir/Vilhelm Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. Björgunarsveitarmenn úr þremur björgunarsveitum á Norðausturlandi voru fram undir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum á Vopnafjarðarheiði, Möðrudalsöræfum og á Jökuldal, en fyrstu beiðnir um aðstoð tóku að berast um kvöldmatarleytið. Afleitt veður var á þessum slóðum, hvassviðri, snjókoma og skafrenningur og má gera ráð fyrir svipuðu veðri þar áfram í dag. Af annarri færð segir á vef Vegagerðarinnar:Á Suður- og Suðvesturlandi er hálka eða hálkublettir á vegum en snjóþekja eða krapi á nokkrum leiðum. Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum.Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Ófært er um Svínadal og töluvert hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi.Á Vestfjörðum er víðast hálka, snjóþekja og éljagangur. Þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls en ófært er á Þröskuldum, Mikladal og Hálfdán.Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir og snjóþekja. Víða er einnig snjókoma, él og skafrenningur. Flughálka er milli Fljóta og Hofsóss, þæfingur milli Hofsóss og Sauðárkróks og þungfært yfir Þverárfjall. Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru lokaðir. Ófært er um Dalsmynni og Hólasand.Hálka, snjóþekja, éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi. Þæfingur er á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, þungfært er á Fagradal en ófært á Fjarðarheiði, Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi. Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi en hvessa á töluvert í Öræfum og Suðursveit eftir því sem líður á daginn. Veður Tengdar fréttir Stormur og mikil snjóflóðahætta Veðrið verður ekki kræsilegt á landinu í dag. 24. janúar 2018 06:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarð, Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði eru lokaðir vegna veðurs. Björgunarsveitarmenn úr þremur björgunarsveitum á Norðausturlandi voru fram undir miðnætti að aðstoða fólk í föstum bílum á Vopnafjarðarheiði, Möðrudalsöræfum og á Jökuldal, en fyrstu beiðnir um aðstoð tóku að berast um kvöldmatarleytið. Afleitt veður var á þessum slóðum, hvassviðri, snjókoma og skafrenningur og má gera ráð fyrir svipuðu veðri þar áfram í dag. Af annarri færð segir á vef Vegagerðarinnar:Á Suður- og Suðvesturlandi er hálka eða hálkublettir á vegum en snjóþekja eða krapi á nokkrum leiðum. Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum.Hálka, hálkublettir eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Ófært er um Svínadal og töluvert hvasst undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi.Á Vestfjörðum er víðast hálka, snjóþekja og éljagangur. Þungfært er á Steingrímsfjarðarheiði og Klettsháls en ófært er á Þröskuldum, Mikladal og Hálfdán.Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir og snjóþekja. Víða er einnig snjókoma, él og skafrenningur. Flughálka er milli Fljóta og Hofsóss, þæfingur milli Hofsóss og Sauðárkróks og þungfært yfir Þverárfjall. Vegirnir um Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru lokaðir. Ófært er um Dalsmynni og Hólasand.Hálka, snjóþekja, éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi. Þæfingur er á milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, þungfært er á Fagradal en ófært á Fjarðarheiði, Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi. Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi en hvessa á töluvert í Öræfum og Suðursveit eftir því sem líður á daginn.
Veður Tengdar fréttir Stormur og mikil snjóflóðahætta Veðrið verður ekki kræsilegt á landinu í dag. 24. janúar 2018 06:51 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent