Haukar endurheimtu toppsætið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. febrúar 2018 19:35 Helena Sverrisdóttir átti enn einn stórleikinn Vísir/Ernir Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Gestirnir náðu að koma sér upp sjö stiga forskoti undir lok fyrsta leikhluta sem Blikar náðu að vinna til baka í öðrum leikhluta bara til þess að tapa því niður aftur fyrir leikhléið. Staðan var 31-37 fyrir gestina þegar liðin gengu til búningsherbergja. Krafturinn sem var í heimakonum í fyrri hálfleik virtist fjara út í leikhléinu því Haukakonur sigldu hægt og rólega lengra og lengra fram úr í seinni hálfleik. Staðan fyrir síðasta fjórðunginn var 55-39 og lokatölur urðu 74-57. Haukar hafa nú unnið síðustu átta deildarleiki sína í röð og sitja á toppi deildarinnar með 28 stig eins og Valskonur. Blikar eru í 7. sæti með 16 stig líkt og Snæfell og Skallagrímur í sætunum fyrir ofan. Sex stig eru í fjórða sætið, síðasta sætið í úrslitakeppninni. Helena Sverrisdóttir var enn og aftur framúrskarandi í liði Hauka, með 17 stig, 14 fráköst og 9 stoðsendingar ásamt því að fiska 6 villur.Breiðablik-Haukar 57-74 (10-17, 21-20, 8-18, 18-19) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 17, Auður Íris Ólafsdóttir 13/5 fráköst, Whitney Kiera Knight 12/10 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/4 varin skot, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/9 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 6, Fanney Ragnarsdóttir 5, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 5, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 3, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Haukar unnu Breiðablik nokkuð örugglega í Smáranum í dag í Domino's deild kvenna í dag. Gestirnir náðu að koma sér upp sjö stiga forskoti undir lok fyrsta leikhluta sem Blikar náðu að vinna til baka í öðrum leikhluta bara til þess að tapa því niður aftur fyrir leikhléið. Staðan var 31-37 fyrir gestina þegar liðin gengu til búningsherbergja. Krafturinn sem var í heimakonum í fyrri hálfleik virtist fjara út í leikhléinu því Haukakonur sigldu hægt og rólega lengra og lengra fram úr í seinni hálfleik. Staðan fyrir síðasta fjórðunginn var 55-39 og lokatölur urðu 74-57. Haukar hafa nú unnið síðustu átta deildarleiki sína í röð og sitja á toppi deildarinnar með 28 stig eins og Valskonur. Blikar eru í 7. sæti með 16 stig líkt og Snæfell og Skallagrímur í sætunum fyrir ofan. Sex stig eru í fjórða sætið, síðasta sætið í úrslitakeppninni. Helena Sverrisdóttir var enn og aftur framúrskarandi í liði Hauka, með 17 stig, 14 fráköst og 9 stoðsendingar ásamt því að fiska 6 villur.Breiðablik-Haukar 57-74 (10-17, 21-20, 8-18, 18-19) Breiðablik: Sóllilja Bjarnadóttir 17, Auður Íris Ólafsdóttir 13/5 fráköst, Whitney Kiera Knight 12/10 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/4 varin skot, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stolnir, Helena Sverrisdóttir 17/14 fráköst/9 stoðsendingar, Whitney Michelle Frazier 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 6, Fanney Ragnarsdóttir 5, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 5, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 3, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 1, Magdalena Gísladóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira