Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 23:16 Veðrið lék landsmenn ekki jafngrátt í kvöld og áætlað var í fyrstu. Mynd er úr safni. Vísir/Ernir Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09