Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 23:16 Veðrið lék landsmenn ekki jafngrátt í kvöld og áætlað var í fyrstu. Mynd er úr safni. Vísir/Ernir Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09