Met í fjölda útkalla hjá slökkviliðinu í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2018 07:49 Búast má við að slökkviliðsmenn þurfi að sinna útköllum í dag vegna vatnsleka. Vísir/Hanna Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu. Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Slökkviliðsmenn sinntu um útköllum vegna vatnstjóns út um alla borg í nótt og var lítið stoppað að sögn varðstjóra. Slökkviliðsmenn sinntu yfir hundrað útköllum, sem telst sennilega til mets, og fóru strax tveir bílar út frá slökkviliði um klukkan hálf átta í morgun þegar ný vakt tók við. Um tíma í nótt voru átta útköll á bið því ekki var mannskapur til að sinna þeim öllum og þurfti því að forgangsraða eftir nauðsyn. Kalla þurfti út aukamannskap í nótt og naut slökkviliðið aðstoðar björgunarsveitarmanna þegar erillinn var sem mestur. Meðal annars þurfti að bjarga 15 hrossum og 30 kindum í Fjárborgum við Vesturlandsveg í nótt vegna vatnsleka. Stóð sú björgun yfir frá upphafi nætur og fram sjötta tímann í morgun. Varðstjóri hjá slökkviliðinu býst ekki við öðru en að það verði fjöldi útkalla í dag vegna vatnstjóns þegar fyrirtækja verður vitjað nú í morgunsárið þegar fólk mætir til vinnu.
Veður Tengdar fréttir Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52 Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11 Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent Fleiri fréttir Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Sjá meira
Gríðarlegur vatnsleki í Álfkonuhvarfi Íbúi segir allt hafa verið með felldu um klukkan 16 í dag en vatnsyfirborð hafi hækkað hratt síðustu klukkutímana í bílakjallaranum. 23. febrúar 2018 23:52
Komu böndum á skiltið við Hlemm Beðið verður með frekari aðgerðir þar til veðri slotar. 23. febrúar 2018 23:11