Heiðarlegur gamaldags stormur fram á nótt, jafnvel rok Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2018 15:59 Stormurinn sem gengur yfir landið er heiðarlegur og gamaldags að sögn veðurfræðings. Vísir/Hanna Viðvörunarstig fyrir Norðvesturland hefur verið hækkað úr gulri viðvörun í appelsínugula viðvörun. Vindur þar verður mikill í kvöld gangi spár eftir og er hætt við tjóni. Ferðalög á Norðvesturlandi eru ekki talin æskileg við þessar aðstæður sem munu vara þar til klukkan sex í fyrramálið. Það verður víða hvasst á landinu í kvöld, eða heiðarlegur gamaldags stormur og jafnvel rok eins og veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands orðaði það í samtali við Vísi. Mikil úrkoma verður á sunnanverðu landinu og jafnvel úrhelli á Suðausturlandi. Slydda verður á verður á Vestfjörðum og Breiðafirði og síðar rigning.Ferðamenn fengu kynni af íslensku slagviðri í borginni í dag.Vísir/HannaVeðurstofan býst við því að þetta sé síðasta djúpa lægðin í febrúar, en 1. mars rennur í garð næstkomandi fimmtudag þannig að fyrirséð er nokkurra daga frí frá óveðri hér á landi. Búist er við að óveðrið muni ganga niður víða um land í nótt en ekki þó fyrr en eftir hádegi á Austurlandi á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á morgun: Austan og suðaustan 8-15 m/s og slydda og síðar rigning með köflum, en heldur hægara og úrkomuminna á N- og A-landi. Hiti 0 til 7 stig, mildast með S-ströndinni.Á mánudag:Suðaustan 10-15 m/s og dálítil væta S- og V-lands, en annars mun hægara og bjartviðri. Hiti 3 til 8 stig.Á þriðjudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað á V-verðu landinu og smá súld við ströndina, en annars léttskýjað. Hiti 2 til 7 stig að deginum.Á miðvikudag:Hægir vindar og víða bjartviðri, en skýjað N-lands og dálítil súld eða slydda við ströndina. Heldur svalara veður.Á fimmtudag:Norðaustanátt og dálítil él N- og A-til, en annars léttskýjað. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Fleiri fréttir „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Sjá meira
Viðvörunarstig fyrir Norðvesturland hefur verið hækkað úr gulri viðvörun í appelsínugula viðvörun. Vindur þar verður mikill í kvöld gangi spár eftir og er hætt við tjóni. Ferðalög á Norðvesturlandi eru ekki talin æskileg við þessar aðstæður sem munu vara þar til klukkan sex í fyrramálið. Það verður víða hvasst á landinu í kvöld, eða heiðarlegur gamaldags stormur og jafnvel rok eins og veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands orðaði það í samtali við Vísi. Mikil úrkoma verður á sunnanverðu landinu og jafnvel úrhelli á Suðausturlandi. Slydda verður á verður á Vestfjörðum og Breiðafirði og síðar rigning.Ferðamenn fengu kynni af íslensku slagviðri í borginni í dag.Vísir/HannaVeðurstofan býst við því að þetta sé síðasta djúpa lægðin í febrúar, en 1. mars rennur í garð næstkomandi fimmtudag þannig að fyrirséð er nokkurra daga frí frá óveðri hér á landi. Búist er við að óveðrið muni ganga niður víða um land í nótt en ekki þó fyrr en eftir hádegi á Austurlandi á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á morgun: Austan og suðaustan 8-15 m/s og slydda og síðar rigning með köflum, en heldur hægara og úrkomuminna á N- og A-landi. Hiti 0 til 7 stig, mildast með S-ströndinni.Á mánudag:Suðaustan 10-15 m/s og dálítil væta S- og V-lands, en annars mun hægara og bjartviðri. Hiti 3 til 8 stig.Á þriðjudag:Hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað á V-verðu landinu og smá súld við ströndina, en annars léttskýjað. Hiti 2 til 7 stig að deginum.Á miðvikudag:Hægir vindar og víða bjartviðri, en skýjað N-lands og dálítil súld eða slydda við ströndina. Heldur svalara veður.Á fimmtudag:Norðaustanátt og dálítil él N- og A-til, en annars léttskýjað. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Fleiri fréttir „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Sjá meira