Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. mars 2018 21:44 Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“ Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Fleiri fréttir Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Sjá meira
Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“
Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Fleiri fréttir Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55
Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09
Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14