Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 22:00 Orville Rogers og Julia Hawkins er bæði orðin hundrað ára. Twitter/USATF Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sjá meira
Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. Hér kynnum við til leiks hinn hundrað ára gamla Orville Rogers sem lét ekki hundrað ára afmælisdaginn stoppa sig á hlaupabrautinni. Orville Rogers keppti í 60 metra hlaupi í flokki 90 ára og eldri á öldingamóti bandaríska frjálsíþróttasambandsins og hljóp hraðar en nokkur annar hefur gert eftir aldarafmælið sitt. Orville Rogers kom í mark á 19,13 sekúndum en á myndbandinu hér fyrir neðan er hann á annarri braut. Hinn nítíu ára Edward Cox vann hlaupið samt með talsverðum yfirburðum en hann kom í mark á 11,73 sekúndum.World Record Alert! 100-year-old Orville Rogers (lane 2) set a new age group record in the men's 60m in 19.13 at USATF Masters Indoor Championships! #USATFmasterstrackpic.twitter.com/A3QuZz1iPZ — USATF (@usatf) March 17, 2018 Orville Rogers var kátur í mótslok en hann setti einnig heimsmet í 1500 metra hlaupi á mótinu og er því greinilega fjölhæfur frjálsíþróttamaður. Hér fyrir neðan sést hann með hinni 102 ára Juliu Hawkins.GOALS. and 102 years old and not slowing down. : Orville Rogers and Julia Hawkins at USATF Masters Indoor Championships, credit USATF pic.twitter.com/dLv8XZtWFn — USATF (@usatf) March 17, 2018 ESPN fjallaði um harða baráttu Orville Rogers og Dixon Hemphill í elsta flokknum sem hófst fyrir ári síðan. Þá voru þeir bara tveir í hlaupinu hjá 90 ára og eldri en í ár voru keppendur miklu fleiri. Umfjöllun ESPN um þessa 93 ára og 100 ára hlaupakappa er hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn