Gert að greiða 7 milljónir vegna „tíu dollara-hússins“ á Flórída Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. mars 2018 12:53 Sævar og verjandi hans við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness árið 2015. vísir/ernir Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Sævari Jónssyni, kaupmanni og fyrrverandi landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, um að Sævar skyldi greiða Pillar Securitisation Sarl, banka í Lúxemborg, rúmar sjö milljónir króna vegna íbúðarhúss á Flórída. Þann 9. júní 2016 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðdsóms Reykjaness þess efnis að Sævar, sem iðulega var kenndur við Leonard, yrði dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir skilasvik. Sævari var gefið að sök að hafa komið undan íbúðarhúsinu á Flórída, sem hann og eiginkona hans keyptu árið 2007 á rúmlega 657 þúsund Bandaríkjadali, eða um 65 milljónir króna á núverandi gengi, skömmu áður en hann var úrskurðaður gjaldþrota árið 2010. Pillar Securitisation krafðist skaðabóta frá Sævari vegna háttseminnar en hann hafði afsalað eigninni til félags, þar sem hann gengdi stjórnarformennsku, fyrir tíu dollara. Hann var þannig sagður hafa skotið eignarhluta sínum undan búskiptunum eða varið andvirði eignarhlutans til greiðslu tiltölulega hárrar gjaldkræfrar kröfu. Þá byggði Pillar Securitisation kröfu sína á því að Sævar hefði með þessu valdið þeim verulegu tjóni. Sjálfur fór Sævar fram á að hann yrði sýknaður af kröfum stefnanda en því var hafnað. Sævar var þannig dæmdur til að greiða Pillar Securitisation 7,3 milljónir króna vegna hússins á Flórída auk 500 þúsund króna í málskostnað. Dóm Hæstaréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49 Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30 Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38 Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Fleiri fréttir Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Sjá meira
Dómur yfir Sævari í Leonard staðfestur Ekki kom til greina að þyngja refsingu Sævars þar sem málsgögn skiluðu sér seint frá ríkissaksóknara. 9. júní 2016 17:49
Tíu dollara húsið á Flórída: Sævar segist hafa verið að gera upp skuld við indverskan vin sinn Aðalmeðferð í máli Sævars Jónssonar fór fram í dag. 23. janúar 2015 14:30
Sævar í Leonard mun sitja í fangelsi í 3 mánuði Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sævar Jónsson í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 skilorðsbundna, fyrir skilasvik. 5. febrúar 2015 13:38