Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2018 16:30 Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið tók annað sætið af Valskonum á lokasprettinum og verður því með heimavallarréttinn í þessu einvígi. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og unnu bikarinn annað árið í röð á dögunum. Valsliðið hefur aldrei komist í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfuboltakvöld fór vel yfir þetta einvígi á milli Keflavíkur og Vals en þar sögðu þau Ágúst Björgvinsson og Pálína Gunnlaugsdóttir sína skoðun á því hvernig þetta einvígi muni koma til að spilast. „Fyrirfram á þetta að vera mjög spennandi einvígi. Liðin eru búin að mætast fjórum sinnum á tímabilinu og þar er 2-2. Við sjáum vonandi kannski oddaleik í þessu einvígi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, þegar hann hóf umræðuna um einvígi Keflavíkur og Vals. „Liðin hafa skipst á að vinna í vetur og hafa bæði unnið á heimavelli hins liðsins. Valur vann síðasta leik þeirra mjög stórt en sá leikur gaf Keflavíkurliðunu spark í afturendann og þær eru að spila miklu betur eftir að þær töpuðu þeim leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Keflavíkurkonur hafa unnið fimm leiki í röð eftir þetta tap á Hlíðarenda þar af unnu þær deildarmeistara Hauka með tuttugu stigum. „Þær eru á mikilli siglingu og þær eru með Sverri til að leiða liðið áfram. Þær geta ekki annað en komið undirbúnar í þetta einvígi á móti Val. Valsstúkur og Darri hafa samt komið mér svolítið á óvart í ár. Þær eru með ungan og óreyndan þjálfara sem hafði ekki þjálfað í úrvalsdeild áður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um einvígið en bætti svo við. „Þetta eru öll gríðarlega sterk lið sem eru að fara að mætast í þessari úrslitakeppni og ég held að úrslitakeppni kvenna verði ekki minni veisla en úrslitakeppni karla,“ sagði Pálína. Það má finna all umfjöllun Körfuboltakvölds um einvígi Keflavíkur og Vals í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Keflavíkurliðið tók annað sætið af Valskonum á lokasprettinum og verður því með heimavallarréttinn í þessu einvígi. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og unnu bikarinn annað árið í röð á dögunum. Valsliðið hefur aldrei komist í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfuboltakvöld fór vel yfir þetta einvígi á milli Keflavíkur og Vals en þar sögðu þau Ágúst Björgvinsson og Pálína Gunnlaugsdóttir sína skoðun á því hvernig þetta einvígi muni koma til að spilast. „Fyrirfram á þetta að vera mjög spennandi einvígi. Liðin eru búin að mætast fjórum sinnum á tímabilinu og þar er 2-2. Við sjáum vonandi kannski oddaleik í þessu einvígi,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, þegar hann hóf umræðuna um einvígi Keflavíkur og Vals. „Liðin hafa skipst á að vinna í vetur og hafa bæði unnið á heimavelli hins liðsins. Valur vann síðasta leik þeirra mjög stórt en sá leikur gaf Keflavíkurliðunu spark í afturendann og þær eru að spila miklu betur eftir að þær töpuðu þeim leik,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Keflavíkurkonur hafa unnið fimm leiki í röð eftir þetta tap á Hlíðarenda þar af unnu þær deildarmeistara Hauka með tuttugu stigum. „Þær eru á mikilli siglingu og þær eru með Sverri til að leiða liðið áfram. Þær geta ekki annað en komið undirbúnar í þetta einvígi á móti Val. Valsstúkur og Darri hafa samt komið mér svolítið á óvart í ár. Þær eru með ungan og óreyndan þjálfara sem hafði ekki þjálfað í úrvalsdeild áður,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir um einvígið en bætti svo við. „Þetta eru öll gríðarlega sterk lið sem eru að fara að mætast í þessari úrslitakeppni og ég held að úrslitakeppni kvenna verði ekki minni veisla en úrslitakeppni karla,“ sagði Pálína. Það má finna all umfjöllun Körfuboltakvölds um einvígi Keflavíkur og Vals í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira