Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 1. apríl 2018 16:00 Annie Mist lyfti og lyfti og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Skjáskot Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Opna mótið í Crossfit er nú yfirstaðið og er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi gert það gott á mótinu. Annie Mist Þórisdóttir vann sína deild á mótinu, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir lenti í þriðja sæti í sömu deild. Björk Óðinsdóttir lenti svo í sjötta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því níunda. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann einnig sína deild. Annie Mist, Ragnheiður Sara og Katrín Tanja röðu sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti á heimsleikunum í fyrra. Björgvin Karl Guðmundsson vann einnig sína deild á mótinu. Sigurður Þrastarson lenti í sjöunda sæti og Árni Björn Kristjánsson í því tuttugasta í sömu deild. Þess má einnig geta að Fredrik Aegidius, kærasti Anniear sem æfir hér á landi, landaði sjötta sætinu í sömu deild. Umdæmakeppnirnar (e.Regionals) fara svo fram á tímabilinu 13.maí til 4.júní og því spennandi að sjá hvaða íslensku keppendur tryggja sér miða á heimsleikana sem fara fram í Madison í Wisconsin héraði í Bandaríkjunum 1.-4. ágúst.Björgvin Karl Guðmundsson.Instagram/@bk_gudmundsson
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30 Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04
Miðnæturkeppni hjá Anníe Mist, Söru og Katrínu Tönju í kvöld og allt í beinni Öll augu crossfit heimsins verða á Íslandi í kvöld en þá kemur í ljós hvernig fimmta æfingaröðin lítur út í opinni keppni heimsleikanna. 22. mars 2018 10:30
Bein útsending: Íslensku dæturnar keppa í 18.5 Öll augu heimsins eru á Íslandi því opinberað verður á miðnætti hver fimmta æfingaröð opnu keppni heimsleikanna í crossfit verður. 22. mars 2018 22:45