Sigurvegari Boston maraþonsins hinkraði á meðan keppinautur hennar fór á klósettið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2018 22:30 Desiree Linden var kát eftir sigurinn. Vísir/EPA Desiree Linden varð fyrsta bandaríska konan í þrjá áratugi til að vinna Boston maraþonið en hún vakti líka mikla athygli fyrir íþróttamannslega framkomu í hlaupinu sjálfu. Desiree Linden hljóp með löndu sinni Shalane Flanagan sem hafði unnið New York maraþonið á dögunum. Allt í einu sást Shalane Flanagan hlaupa út úr brautinni og inn í ferðaklósett. Desiree Linden hefði þarna átt að fá möguleika á að ná smá forskoti á keppinaut sinn en ákvað frekar að bíða. „Hún lét mig vita að hún væri að fara á klósettið. Ég hugsaði bara að það væri að hægjast á hlaupinu en ef það gerðist ekki þá myndi ég reyna að hjálpa henni að komast aftur inn í hópinn,“ sagði Linden.Boston Marathon champion Desiree Linden waited for fellow-runner's bathroom break during the race: https://t.co/X71uTtXzC0pic.twitter.com/2UoOMHmygN — Yahoo Sports (@YahooSports) April 16, 2018 Flanagan var fljót að ljúka sér af og klósettferðin tók aðeins fimmtán sekúndur. Það var grenjandi rigning á meðan hlaupinu stóð og að það hægði talsvert á hraðanum sem kom sér vel fyrir þær Linden og Flanagan. „Des þurfti ekki að bíða eftir mér. Það var mjög hugulsamt hjá henni að gera það,“ sagði Flanagan. Biðin kom ekki í veg fyrir að Linden vann hlaupið á 2:29;54 klukkutímum en hún kom í mark fjórum mínútum á undan Sarah Sellers. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Desiree Linden varð fyrsta bandaríska konan í þrjá áratugi til að vinna Boston maraþonið en hún vakti líka mikla athygli fyrir íþróttamannslega framkomu í hlaupinu sjálfu. Desiree Linden hljóp með löndu sinni Shalane Flanagan sem hafði unnið New York maraþonið á dögunum. Allt í einu sást Shalane Flanagan hlaupa út úr brautinni og inn í ferðaklósett. Desiree Linden hefði þarna átt að fá möguleika á að ná smá forskoti á keppinaut sinn en ákvað frekar að bíða. „Hún lét mig vita að hún væri að fara á klósettið. Ég hugsaði bara að það væri að hægjast á hlaupinu en ef það gerðist ekki þá myndi ég reyna að hjálpa henni að komast aftur inn í hópinn,“ sagði Linden.Boston Marathon champion Desiree Linden waited for fellow-runner's bathroom break during the race: https://t.co/X71uTtXzC0pic.twitter.com/2UoOMHmygN — Yahoo Sports (@YahooSports) April 16, 2018 Flanagan var fljót að ljúka sér af og klósettferðin tók aðeins fimmtán sekúndur. Það var grenjandi rigning á meðan hlaupinu stóð og að það hægði talsvert á hraðanum sem kom sér vel fyrir þær Linden og Flanagan. „Des þurfti ekki að bíða eftir mér. Það var mjög hugulsamt hjá henni að gera það,“ sagði Flanagan. Biðin kom ekki í veg fyrir að Linden vann hlaupið á 2:29;54 klukkutímum en hún kom í mark fjórum mínútum á undan Sarah Sellers.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira