Hlýnar og bætir í vind Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2018 08:01 Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar stefnir í fínan dag víða um land. Veðurstofa Íslands Í dag mun hlýna og bæta í vind á landinu og er útlit fyrir „hið þokkalegasta veður“, eins og það er orðað á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan 5-13 m/s í dag, en allhvasst með suðurströndinni. Í kvöld verður vindurinn hins vegar kominn í austan 10-18 víða á landinu en 18-23 syðst, þar sem búið er að gefa út gula viðvörun.Gífurlega stór lægð er stödd langt suður í hafi en dreifir hún úr sér yfir stóran hluta Norður-Atlantshafs. Hún beinir til okkar hlýjum loftmassa og mun hiti á vesturhelmingi landsins ná 14 stigum. „Títtnefnd lægð ræður öllu í veðrinu hjá okkur og í kvöld sendir hún skil að landinu og þá hvessir og bætir í úrkomu. Seint í kvöld má búast við strekkingi eða allhvössum vindi svona heilt yfir, en þá er útlit fyrir storm og snarpar hviður syðst á landinu og við Öræfajökul og varir það ástand fram eftir þriðjudagsmorgni,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings, sem fylgir spá dagsins. Á morgun má búast við því að áfram verði hlýtt miðað við árstíma en þó verður rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum. Veður Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Í dag mun hlýna og bæta í vind á landinu og er útlit fyrir „hið þokkalegasta veður“, eins og það er orðað á vef Veðurstofu Íslands. Spáð er austan 5-13 m/s í dag, en allhvasst með suðurströndinni. Í kvöld verður vindurinn hins vegar kominn í austan 10-18 víða á landinu en 18-23 syðst, þar sem búið er að gefa út gula viðvörun.Gífurlega stór lægð er stödd langt suður í hafi en dreifir hún úr sér yfir stóran hluta Norður-Atlantshafs. Hún beinir til okkar hlýjum loftmassa og mun hiti á vesturhelmingi landsins ná 14 stigum. „Títtnefnd lægð ræður öllu í veðrinu hjá okkur og í kvöld sendir hún skil að landinu og þá hvessir og bætir í úrkomu. Seint í kvöld má búast við strekkingi eða allhvössum vindi svona heilt yfir, en þá er útlit fyrir storm og snarpar hviður syðst á landinu og við Öræfajökul og varir það ástand fram eftir þriðjudagsmorgni,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings, sem fylgir spá dagsins. Á morgun má búast við því að áfram verði hlýtt miðað við árstíma en þó verður rigning á Suðausturlandi og Austfjörðum.
Veður Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira