Kristófer og Helena valin leikmenn ársins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. maí 2018 13:00 Kristófer og Helena taka við verðlaununum. vísir/vilhelm Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Sjá meira
Lokahóf KKÍ fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu en þar var tilkynnt um val á fólki ársins í körfuboltanum og einnig voru lið ársins valin. Það kemur líklega lítið á óvart að KR-ingurinn Kristófer Acox og Haukakonan Helena Sverrisdóttir hafi verið valin best en þau átti bæði frábært tímabil og enduðu sem Íslandsmeistarar. Þjálfarar KR og Haukar voru svo þjálfarar ársins. Bikarmeistarar Tindastóls eiga tvo leikmenn í liði ársins og Stólarir eiga líka prúðasta leikmann ársins sem og besta erlenda leikmanninn. Haukar og Valur eiga bæði tvo fulltrúa í liði ársins í kvennakörfunni en hin prúða Keflavíkurmær, Thelma Dís, komst einnig í liðið.Lið ársins í Dominos-deild karla. Sigtryggur Arnar og Pétur Rúnar voru ekki viðstaddir afhendinguna.vísir/vilhelmDominos-deild karla:Lið ársins: Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll Sigtryggur Arnar Björnsson, Tindastóll Kári Jónsson, Haukar Kristófer Acox, KR Hlynur Bæringsson, StjarnanÞjálfari ársins: Finnur Freyr Stefánsson, KRBesti ungi leikmaðurinn (Örlygsbikarinn): Ingvi Þór Guðmundsson, GrindavíkBesti erlendi leikmaðurinn: Antonio Hester, TindastóllPrúðasti leikmaðurinn: Axel Kárason, TindastóllVarnarmaður ársins: Kristófer Acox, KRLeikmaður ársins: Kristófer Acox, KRLið ársins í Dominos-deild kvenna.vísir/vilhelmDominos-deild kvenna:Lið ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Helena Sverrisdóttir, Haukar Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, ValurÞjálfari ársins: Ingvar Guðjónsson, HaukarBesti ungi leikmaðurinn: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, ValurBesti erlendi leikmaðurinn: Danielle Rodriguez, StjarnanVarnarmaður ársins: Dýrfinna Arnardóttir, HaukarPrúðasti leikmaðurinn: Thelma Dís Ágústsdóttir, KeflavíkLeikmaður ársins: Helena Sverrisdóttir, Haukar1. deild karla:Lið ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur Snorri Vignisson, Breiðablik Sigvaldi Eggertsson, Fjölnir Bjarni Guðmann Jónsson, Skallagrímur Jón Arnór Sverrisson, HamarÞjálfari ársins: Finnur Jónsson, Skallagrímur Besti ungi leikmaðurinn: Sigvaldi Eggertsson, FjölnirLeikmaður ársins: Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Skallagrímur1. deild kvenna:Lið ársins: Berglind Karen Ingvarsdóttir, Fjölnir Perla Jóhannsdóttir, KR Hanna Þráinsdóttir, ÍR Heiða Hlín Björnsdóttir, Þór Ak. Unnur Lára Ásgeirsdóttir, Þór Ak.Þjálfari ársins: Benedikt Guðmundsson KR Besti ungi leikmaðurinn: Eygló Kristín Óskarsdóttir, KRLeikmaður ársins: Perla Jóhannsdóttir, KR
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Sjá meira