Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2018 08:08 Það er víða þung umferð á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/sveinn Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn
Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Sjá meira
Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12
Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15