Fjöldamótmælin í Armeníu halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2018 09:07 Ungir mótmælendur tóku höndum saman til að loka götum í Jerevan í dag. Vísir/AFP Mótmælendur í Armeníu lokuðu götum í höfuðborginni Jerevan í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar náði ekki kjöri sem næsti forsætisráðherra á þingi í gær. Hann hafði hvatt mótmælendur til borgaralegrar óhlýðni. Lögregla reyndi að fá mótmælendur til að hleypa umferð aftur í gegn en beitti ekki valdi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir lokuðu meðal annars vegi sem liggur að alþjóðaflugvellinum í Jerevan. Mótmælin hófust fyrst þegar Sersj Sarksjan tilkynnti að hann falaðist eftir því að að verða forsætisráðherra. Sarksjan hefur verið forseti Armeníu í áratug en samkvæmt stjórnarskrá mátti hann ekki sitja lengur. Stjórnskipun landsins hafði þá einnig verið breytt þannig að að embætti forsætisráðherra yrði það valdamesta. Sarksjan sagði af sér í síðustu viku skömmu eftir að þingið hafði samþykkt hann sem forsætisráðherra. Í hans stað var lagt til að Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, tæki við embættinu. Repúblikanaflokkur Sarksjan kom hins vegar í veg fyrir kjör hans í þinginu í gær. Mótmælin í Armeníu þykja minna um margt á þau sem skóku Úkraínu veturinn 2013 til 2014. Líkt og Viktor Janúkóvitsj, þáverandi forseti Úkraínu, hefur Sarksjan verið hallur undir stjórn Vladímírs Pútín í Rússlandi. Þá saka margir Armenar Sarksjan og stjórnarflokk hans um spillingu og vinhygli. Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00 Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Mótmælendur í Armeníu lokuðu götum í höfuðborginni Jerevan í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar náði ekki kjöri sem næsti forsætisráðherra á þingi í gær. Hann hafði hvatt mótmælendur til borgaralegrar óhlýðni. Lögregla reyndi að fá mótmælendur til að hleypa umferð aftur í gegn en beitti ekki valdi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir lokuðu meðal annars vegi sem liggur að alþjóðaflugvellinum í Jerevan. Mótmælin hófust fyrst þegar Sersj Sarksjan tilkynnti að hann falaðist eftir því að að verða forsætisráðherra. Sarksjan hefur verið forseti Armeníu í áratug en samkvæmt stjórnarskrá mátti hann ekki sitja lengur. Stjórnskipun landsins hafði þá einnig verið breytt þannig að að embætti forsætisráðherra yrði það valdamesta. Sarksjan sagði af sér í síðustu viku skömmu eftir að þingið hafði samþykkt hann sem forsætisráðherra. Í hans stað var lagt til að Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, tæki við embættinu. Repúblikanaflokkur Sarksjan kom hins vegar í veg fyrir kjör hans í þinginu í gær. Mótmælin í Armeníu þykja minna um margt á þau sem skóku Úkraínu veturinn 2013 til 2014. Líkt og Viktor Janúkóvitsj, þáverandi forseti Úkraínu, hefur Sarksjan verið hallur undir stjórn Vladímírs Pútín í Rússlandi. Þá saka margir Armenar Sarksjan og stjórnarflokk hans um spillingu og vinhygli.
Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00 Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Sjá meira
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00
Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17
Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00
Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00