Frelsi til sjálfstæðs lífs Ásmundur Alma Guðjónsson skrifar 18. maí 2018 19:00 Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Við höfum öll rétt á því að fara fram úr rúminu, klæða okkur, fara á klósettið, baða okkur og borða, og sinna öllum okkar grunn þörfum án þess að vera háð aðstoð frá fjölskyldu og vinum. Það að geta lifað sjálfstæðu lífi er eitthvað sem fyrir okkur flest er sjálfsagður hlutur en við erum ekki öll svo heppin. Þetta er nefnilega ekki sjálfsagt mál fyrir fatlað fólk. Notendastýrð persónuleg aðstoð, eða NPA, er sveigjanlegt þjónustuform sem auðveldar fötluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir bæði velferðarráðuneytið og iðnaðarráðuneytið hefur það sýnt að fólk sem fær slíka þjónustu er mun líklegra til að vera í vinnu eða stunda nám, eiga virkt félagslíf, búa í eigin húsnæði og vera með börn á sínu framfæri. Nú á dögunum samþykkti Alþingi að NPA væri lögbundin þjónusta sem sveitarfélögunum bæri að veita til þeirra sem hana þurfa. 20-30 árum eftir að hin Norðurlöndin hafa tekið hana upp. Boltinn er núna hjá sveitarfélögunum að koma henni í framkvæmd. Þetta snýst um mannréttindi fólks, þeirra frelsi til þess að lifa sjálfstæðu lífi og möguleika þeirra til að vera þáttakendur í samfélaginu og virkir borgarar. Við Píratar í Kópavogi viljum setja það í forgang að sveitarfélagið bjóði fötluðu fólki upp á þessa þjónustu og styrki hana. Kjósum Pírata 26. maí.Höfundur er í þriðja sæti fyrir Pírata í Kópavogi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Sjá meira
Borgararéttindi eru ein af meginstoðum í stefnumálum Pírata, og er ein af grunnstefnum flokksins. Þar segir að Píratar styðji eflingu og verndun borgararéttinda og að útvíkkun þeirra skuli miða að því að styrkja önnur réttindi. Við höfum öll rétt á því að fara fram úr rúminu, klæða okkur, fara á klósettið, baða okkur og borða, og sinna öllum okkar grunn þörfum án þess að vera háð aðstoð frá fjölskyldu og vinum. Það að geta lifað sjálfstæðu lífi er eitthvað sem fyrir okkur flest er sjálfsagður hlutur en við erum ekki öll svo heppin. Þetta er nefnilega ekki sjálfsagt mál fyrir fatlað fólk. Notendastýrð persónuleg aðstoð, eða NPA, er sveigjanlegt þjónustuform sem auðveldar fötluðu fólki að lifa sjálfstæðu lífi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var fyrir bæði velferðarráðuneytið og iðnaðarráðuneytið hefur það sýnt að fólk sem fær slíka þjónustu er mun líklegra til að vera í vinnu eða stunda nám, eiga virkt félagslíf, búa í eigin húsnæði og vera með börn á sínu framfæri. Nú á dögunum samþykkti Alþingi að NPA væri lögbundin þjónusta sem sveitarfélögunum bæri að veita til þeirra sem hana þurfa. 20-30 árum eftir að hin Norðurlöndin hafa tekið hana upp. Boltinn er núna hjá sveitarfélögunum að koma henni í framkvæmd. Þetta snýst um mannréttindi fólks, þeirra frelsi til þess að lifa sjálfstæðu lífi og möguleika þeirra til að vera þáttakendur í samfélaginu og virkir borgarar. Við Píratar í Kópavogi viljum setja það í forgang að sveitarfélagið bjóði fötluðu fólki upp á þessa þjónustu og styrki hana. Kjósum Pírata 26. maí.Höfundur er í þriðja sæti fyrir Pírata í Kópavogi.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar