Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM 17. maí 2018 16:30 Torres lyfti bikarnum með liðsfélögum sínum í Lyon í gær vísir/getty Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010. Torres hefur átt farsælan knattspyrnuferil, sló í gegn hjá Liverpool, vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea og vann heimsmeistarakeppnina með spænska landsliðinu. Hann mun yfirgefa uppeldisfélagið Atletico í sumar eftir að hafa snúið aftur þangað sem þetta allt hófst í janúar 2015. „Tilfinningalega séð þá er þessi titill sá stærsti,“ sagði Torres sem kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum á Marseille í gærkvöld. „Á ferlinum fékk ég tækifæri til þess að vinna marga titla. Ég var nógu heppinn að fá að spila með mörgum frábærum liðum og að vera af þessari kynslóð spænskra leikmanna sem vann allt sem hægt var. En allir hafa þann draum að vinna með sínu liði. Þegar ég fór hélt ég að það væri ekki hægt, en ef þú leggur hart að þér þá getur þú uppskorið frábæra hluti og verð ég að eilífu þakklátur.“Os merecéis el mundo atléticos. Orgullosos de este equipo y de esta afición. Gracias de corazón . No puedo ser más feliz / Atléticos you deserve the world. Proud of this team and this fans. Thanks from the bottom in my heart . I can’t be happier . pic.twitter.com/QT4KWPE9Qj — Fernando Torres (@Torres) May 16, 2018
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Sjá meira
Griezmann aðalmaðurinn er Atletico vann Evrópudeildina Atletico Madrid er Evrópudeildarmeistari eftir 3-0 sigur á Marseille í úrslitaleiknum sem fram fór í Lyon í kvöld. 16. maí 2018 20:30