Hvítasunnuveðrið gæti sett ferðalög í uppnám Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. maí 2018 07:21 Fólk sem ætlar að vera á faraldsfæti um helgina gæti þurft að gera ráðstafanir. VÍSIR/ANDRI MARINÓ Veðurstofan gerir ráð fyrir „óvenjulega hvössum vind“ um hvítasunnuhelgina. Gangi spár eftir sé því ljóst að veður getur raskað ýmsum áætlunum sem Íslendingar kunna að hafa gert fyrir helgina, til dæmis varðandi útilegur eða fjallaferðir. Það er þó útlit fyrir suðvestan kalda með vætu í dag, en þurrt og bjart að mestu norðaustan- og austanlands. Það getur hitinn orðið allt að 12-13 stigum. Það tekur svo að hvessa á morgun af suðri og suðaustri, allhvass vindur síðdegis og talsverð rigning ásamt snörpum hviðum við fjöll. Hins vegar verður hægari vindur og þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi og þar gæti hiti náð 15-16 stigum í hnjúkaþey á morgun. Þegar kemur fram á föstudag er svo útlit fyrir svala suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum, en þurrt á austurhelmingi landins. Föstudagurinn telst vera stund milli stríða, því á laugardag og sunnudag, hvítasunnudag, er gert ráð fyrir að hvöss suðlæg átt verði þrálát með talsverðri rigningu. Það getur haft fyrrnefndar afleiðingar fyrir hvers kyns áætlanir um þessa miklu ferðahelgi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s síðdegis og talsverð rigning, en heldur hægari og þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast norðaustantil á landinu. Snýst í suðvestan 8-13 vestanlands þegar líður á kvöldið með skúrum og kólnandi veðri. Á föstudag:Suðvestan 5-13 m/s og dálitlir skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á austurhelmingi landins. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast austanlands. Á laugardag:Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu, talsverð úrkoma sunnantil á landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hvassa suðvestanátt og rigningu með köflum, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 8 stig. Á mánudag (annar í hvítasunnu):Útlit fyrir að lægi á landinu og stytti upp að mestu. Hiti 3 til 9 stig. Á þriðjudag:Líklega suðaustanátt með rigningu, en þurrt á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Þögn Alþingis í máli ríkisendurskoðanda ærandi Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Veðurstofan gerir ráð fyrir „óvenjulega hvössum vind“ um hvítasunnuhelgina. Gangi spár eftir sé því ljóst að veður getur raskað ýmsum áætlunum sem Íslendingar kunna að hafa gert fyrir helgina, til dæmis varðandi útilegur eða fjallaferðir. Það er þó útlit fyrir suðvestan kalda með vætu í dag, en þurrt og bjart að mestu norðaustan- og austanlands. Það getur hitinn orðið allt að 12-13 stigum. Það tekur svo að hvessa á morgun af suðri og suðaustri, allhvass vindur síðdegis og talsverð rigning ásamt snörpum hviðum við fjöll. Hins vegar verður hægari vindur og þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi og þar gæti hiti náð 15-16 stigum í hnjúkaþey á morgun. Þegar kemur fram á föstudag er svo útlit fyrir svala suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum, en þurrt á austurhelmingi landins. Föstudagurinn telst vera stund milli stríða, því á laugardag og sunnudag, hvítasunnudag, er gert ráð fyrir að hvöss suðlæg átt verði þrálát með talsverðri rigningu. Það getur haft fyrrnefndar afleiðingar fyrir hvers kyns áætlanir um þessa miklu ferðahelgi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag:Vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s síðdegis og talsverð rigning, en heldur hægari og þurrt fram á kvöld á Norður- og Austurlandi. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast norðaustantil á landinu. Snýst í suðvestan 8-13 vestanlands þegar líður á kvöldið með skúrum og kólnandi veðri. Á föstudag:Suðvestan 5-13 m/s og dálitlir skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart á austurhelmingi landins. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast austanlands. Á laugardag:Gengur í hvassa suðaustanátt með rigningu, talsverð úrkoma sunnantil á landinu. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hvassa suðvestanátt og rigningu með köflum, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 8 stig. Á mánudag (annar í hvítasunnu):Útlit fyrir að lægi á landinu og stytti upp að mestu. Hiti 3 til 9 stig. Á þriðjudag:Líklega suðaustanátt með rigningu, en þurrt á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Þögn Alþingis í máli ríkisendurskoðanda ærandi Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?