Lögreglumaður í Texas nauðgaði fjögurra ára hælisleitanda og hótaði móður brottvísun úr landi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. júní 2018 14:35 Þessar myndir frá bandarískum yfirvöldum sýna aðbúnað barnanna á meðan þau eru í haldi vikum eða mánuðum saman US Customs and Border Protection Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir. Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Lögreglumaður í Texas í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir að nauðga fjögurra ára stúlku ítrekað og hóta móður hennar brottrekstri frá Bandaríkjunum ef hún segði frá ofbeldinu. Talið er að ofbeldið hafi staðið í marga mánuði. Móðir stúlkunnar er ólöglegur innflytjandi frá rómönsku Ameríku og sagði lögreglumaðurinn að hann myndi láta reka mæðgurnar úr landi ef þær hlýddu honum ekki. Þær áttu engan að í Bandaríkjunum. Eftir síðustu árás lögreglumannsins um helgina safnaði móðirin upp kjarki til að fara með dóttur sína á slökkviliðsstöð og greina frá níðingsverkum mannsins. Hún var enn of hrædd til að fara á lögreglustöð en slökkviliðið hafði milligöngu um að ná sambandi við lögregluna og barnaverndaryfirvöld. Unnið er að því að tryggja henni vernd sem vitni í málinu, sem myndi þýða að mæðgurnar fengju að vera áfram í Bandaríkjunum í bili. Málið hefur vakið sérstaklega mikinn óhug í Bandaríkjunum vegna þess sem nú er að gerast á landamærunum við Mexíkó. Þar hafa þúsundir barna verið aðskilin frá foreldrum sínum og vistuð í gömlum vöruhúsum. Það er vegna nýrrar stefnu Trump stjórnarinnar um að handtaka alla fullorðna sem reyna að komast yfir landamærin frá Mexíkó og setja börn þeirra í búðir. Barnaverndarsamtök óttast að fleiri börn verði fyrir barðinu á níðingum í þeirri ringulreið sem þessu fylgir.
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Laura Bush segir grimmt og ómannúðlegt af Trump að aðskilja börn frá foreldrum Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, skrifar opið bréf í dagblaðið Washington Post í dag þar sem hún fordæmir innflytjendastefnu Trump stjórnarinnar sem hefur sundrað þúsundum fjölskyldna. 18. júní 2018 07:41