Þolanlegt veður á Þjóðhátíðardaginn Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 10:12 Þessi láta rigningu ekki á sig fá. Andri Marínó Veðrið á Þjóðhátíðardaginn verður ekkert sérstakt ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Spáð er úrkomu eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að veðrið á höfuðborgarsvæðinu í dag verði bærilegt. „Veðrið lítur svosem alveg þolanlega út, það er svosem einhver úrkoma og það verða einhverjir skúrir þegar líður á daginn. Það ætti að verða þurrt að mestu. Skúrir munu hinsvegar aukast svona fljótlega eftir hádegið, það gerist eiginlega um allt land.“ Óli segir að það ætti að haldast þurrt á höfuðborgarsvæðinu fram að hádegi í dag. Það er þó ekki hægt að útiloka að það komi einhverjir dropar. Hitastig höfuðborgarsvæðisins á að vera ágætt, 7-12 stig. Þegar fer að líða á daginn fer að bæta í vinda á Suðausturlandi og það á að rigna á Austurlandi í kvöld. Björtu og fallegu veðri er spáð á Norðurlandi en það er þó ekki öruggt. Nánar má lesa um veðurspána á vef Veðurstofunnar. Veður Tengdar fréttir Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17. júní 2018 09:30 Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17. júní 2018 07:30 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Veðrið á Þjóðhátíðardaginn verður ekkert sérstakt ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Spáð er úrkomu eftir hádegi á höfuðborgarsvæðinu. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að veðrið á höfuðborgarsvæðinu í dag verði bærilegt. „Veðrið lítur svosem alveg þolanlega út, það er svosem einhver úrkoma og það verða einhverjir skúrir þegar líður á daginn. Það ætti að verða þurrt að mestu. Skúrir munu hinsvegar aukast svona fljótlega eftir hádegið, það gerist eiginlega um allt land.“ Óli segir að það ætti að haldast þurrt á höfuðborgarsvæðinu fram að hádegi í dag. Það er þó ekki hægt að útiloka að það komi einhverjir dropar. Hitastig höfuðborgarsvæðisins á að vera ágætt, 7-12 stig. Þegar fer að líða á daginn fer að bæta í vinda á Suðausturlandi og það á að rigna á Austurlandi í kvöld. Björtu og fallegu veðri er spáð á Norðurlandi en það er þó ekki öruggt. Nánar má lesa um veðurspána á vef Veðurstofunnar.
Veður Tengdar fréttir Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17. júní 2018 09:30 Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17. júní 2018 07:30 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Stuð og stemning í Hljómskálagarðinum í dag Helstu tónlistarmenn landsins koma fram í Hljómskálagarðinum í dag. 17. júní 2018 09:30
Líf og fjör á Þjóðhátíðardeginum Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur í miðborg Reykjavíkur í dag. 17. júní 2018 07:30