Frábærir leikarar sem mættu óundirbúnir til leiks Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2018 15:50 Benedict Cumberbatch, Hugh Jackman, Marlon Brando og Kit Harrington. Vísir/Getty Hér er að finna nokkuð skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir nokkra leikara sem voru alls ekki undirbúin fyrir hlutverk sem þeir höfðu tekið að sér. Er þar til dæmis sagt frá leikaranum Benedict Cumberbatch sem komst að því að hann kunni ekki að bera fram orðið „penguin“ þegar hann var að þulur heimildarmyndar um mörgæsir. Ástæðan fyrir því að Robocop hreyfir sig svo klunnalega í myndum er leikarinn Peter Weller náði ekki að prófa búninginn fyrr en á fyrsta tökudegi.Slappur Wolverine Þá segir leikarinn Hugh Jackman frá því hvað hann skammast sín enn í dag þegar hann horfir á sig leika ofurhetjuna Wolverine í fyrsta skiptið í myndinni X-Men sem kom út árið 2000. Jackman segir að hann hafi alls ekki verið í nógu góðu formi þegar tökur hófust sem varð til þess að leikstjóri myndarinnar ákvað að fresta öllu tökum þar sem Jackman átti að vera ber að ofan. Leikarinn fékk því tími til að vinna í forminu en sagði að það hefði ekki tekist nógu vel. Game of Thrones-leikarinn Kit Harrington viðurkennir að hafa ekki kynnt sér sögu borgarinnar Pompei, sem grófst undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr eldfjallinu Vesúvíusi, áður en hann lék í mynd sem byggði á þessum hamförum. Skoski leikarinn Ewan McGregor átti í stökustu vandræðum með að leika ungan Obi Wan Kenobi í Stjörnustríðsmyndunum því hann gat ekki hamið sig við að gefa frá sér hljóð þegar hann sveiflaði geislasverði.Brando ólesinn og ekki í formi Þá er einnig sögð fræg saga ef leikaranum sáluga Marlon Brando þegar hann mætti algjörlega óundirbúinn á tökustað Apocalypse Now. Leikstjóri myndarinnar, Francis Ford Coppola, hafði beðið Brando um að lesa handritið sem myndin byggði á en Brando mætti á tökustað án þess aðkynnt sér efni myndarinnar. Auk þess átti Brando að leika hermann sem hafði verið í óbyggðum í þó nokkurn tíma og átti holdafarið að gefa það til kynna, það er að karakterinn hans átti að vera frekar grannur. Brando mætti hins vegar alltof þungur á tökustað sem varð til þess að Coppola þurfti að breyta söguþræði myndarinnar og beita nokkrum brellum til að reyna að komast hjá því að sýna hvað Brando var mikill um sig. Þegar James McAvoy var fenginn til að leika prófessor Charles Xavier í X-Men First Class hélt hann að hann þyrfti að raka af sér allt hárið fyrir hlutverkið. Leikarinn tók af skarið en komst að því síðar að um var að ræðan ungan Charles Xavier sem átti að vera með hár. Hann fékk vin sinn til að redda sér hárlengingum og var með hárkollu í nokkrum atriðum. Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Sjá meira
Hér er að finna nokkuð skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir nokkra leikara sem voru alls ekki undirbúin fyrir hlutverk sem þeir höfðu tekið að sér. Er þar til dæmis sagt frá leikaranum Benedict Cumberbatch sem komst að því að hann kunni ekki að bera fram orðið „penguin“ þegar hann var að þulur heimildarmyndar um mörgæsir. Ástæðan fyrir því að Robocop hreyfir sig svo klunnalega í myndum er leikarinn Peter Weller náði ekki að prófa búninginn fyrr en á fyrsta tökudegi.Slappur Wolverine Þá segir leikarinn Hugh Jackman frá því hvað hann skammast sín enn í dag þegar hann horfir á sig leika ofurhetjuna Wolverine í fyrsta skiptið í myndinni X-Men sem kom út árið 2000. Jackman segir að hann hafi alls ekki verið í nógu góðu formi þegar tökur hófust sem varð til þess að leikstjóri myndarinnar ákvað að fresta öllu tökum þar sem Jackman átti að vera ber að ofan. Leikarinn fékk því tími til að vinna í forminu en sagði að það hefði ekki tekist nógu vel. Game of Thrones-leikarinn Kit Harrington viðurkennir að hafa ekki kynnt sér sögu borgarinnar Pompei, sem grófst undir ösku í kjölfar mikils eldgoss úr eldfjallinu Vesúvíusi, áður en hann lék í mynd sem byggði á þessum hamförum. Skoski leikarinn Ewan McGregor átti í stökustu vandræðum með að leika ungan Obi Wan Kenobi í Stjörnustríðsmyndunum því hann gat ekki hamið sig við að gefa frá sér hljóð þegar hann sveiflaði geislasverði.Brando ólesinn og ekki í formi Þá er einnig sögð fræg saga ef leikaranum sáluga Marlon Brando þegar hann mætti algjörlega óundirbúinn á tökustað Apocalypse Now. Leikstjóri myndarinnar, Francis Ford Coppola, hafði beðið Brando um að lesa handritið sem myndin byggði á en Brando mætti á tökustað án þess aðkynnt sér efni myndarinnar. Auk þess átti Brando að leika hermann sem hafði verið í óbyggðum í þó nokkurn tíma og átti holdafarið að gefa það til kynna, það er að karakterinn hans átti að vera frekar grannur. Brando mætti hins vegar alltof þungur á tökustað sem varð til þess að Coppola þurfti að breyta söguþræði myndarinnar og beita nokkrum brellum til að reyna að komast hjá því að sýna hvað Brando var mikill um sig. Þegar James McAvoy var fenginn til að leika prófessor Charles Xavier í X-Men First Class hélt hann að hann þyrfti að raka af sér allt hárið fyrir hlutverkið. Leikarinn tók af skarið en komst að því síðar að um var að ræðan ungan Charles Xavier sem átti að vera með hár. Hann fékk vin sinn til að redda sér hárlengingum og var með hárkollu í nokkrum atriðum.
Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið