Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 13:56 Arnault var bannað að mæta í Nóbelsveislu í desember eftir að ásakanir fjölda kvenna gegn honum voru birtar í sænskum fjölmiðlum. Vísir/AP Saksóknari í Svíþjóð hefur ákært franskan ljósmyndara og eiginmann fulltrúa í sænsku Nóbelsnefndinni fyrir nauðgun. Deilur í kringum ásakanirnar leiddu meðal annars til þess að nefndin ákvað að veita engin verðlaun í ár. Menningarlíf Svíþjóðar hefur nötrað eftir að átján konur stigu fram og sökuðu Jean-Claude Arnault um kynferðislega áreitni í nóvember. Arnault er eiginmaður Katarinu Frostenson, ljóðskálds sem hefur setið í Nóbelsnefndinni frá árinu 1992. Nefndin veitir bókmennaverðlaun Nóbels. Sjö nefndarmenn hafa síðan sagt af sér, þar á meðal Frostenson og aðalritarinn Sara Danius. Christina Voigt, saksóknarinn í máli Arnault, segir að hann sé ákærður fyrir að nauðga konu í tvígang árið 2011. Í annað skiptið hafi hann beitt konuna ofbeldi, í hinu hafi hann nýtt sér að hún væri sofandi, að sögn AP-fréttastofunnar. Arnault hefur hafnað ásökununum. Nóbelsnefndin komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í apríl að „óviðunandi hegðun“ hefði átt sér stað í formi „óvelkominnar nándar“. MeToo Svíþjóð Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Saksóknari í Svíþjóð hefur ákært franskan ljósmyndara og eiginmann fulltrúa í sænsku Nóbelsnefndinni fyrir nauðgun. Deilur í kringum ásakanirnar leiddu meðal annars til þess að nefndin ákvað að veita engin verðlaun í ár. Menningarlíf Svíþjóðar hefur nötrað eftir að átján konur stigu fram og sökuðu Jean-Claude Arnault um kynferðislega áreitni í nóvember. Arnault er eiginmaður Katarinu Frostenson, ljóðskálds sem hefur setið í Nóbelsnefndinni frá árinu 1992. Nefndin veitir bókmennaverðlaun Nóbels. Sjö nefndarmenn hafa síðan sagt af sér, þar á meðal Frostenson og aðalritarinn Sara Danius. Christina Voigt, saksóknarinn í máli Arnault, segir að hann sé ákærður fyrir að nauðga konu í tvígang árið 2011. Í annað skiptið hafi hann beitt konuna ofbeldi, í hinu hafi hann nýtt sér að hún væri sofandi, að sögn AP-fréttastofunnar. Arnault hefur hafnað ásökununum. Nóbelsnefndin komst hins vegar að þeirri niðurstöðu í apríl að „óviðunandi hegðun“ hefði átt sér stað í formi „óvelkominnar nándar“.
MeToo Svíþjóð Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Aðalritari sænsku Nóbelsnefndarinnar hættir Ástæðu afsagnarinnar má rekja til þess að eiginmaður eins meðlims nefndarinnar var sakaður um kynferðislega áreitni. 13. apríl 2018 00:02
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. 4. maí 2018 07:29