Áfram veðurblíða á Norður- og Austurlandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. júní 2018 07:39 Það ætlar að verða bið á því að íbúar höfuðborgarsvæðisins geti gert sér glaðan dag í sólinni. Fréttablaðið/Ernir Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn en hvassara verður á Snæfellsnesi. Síðdegis í dag og fram til miðnættis má því búast við hvössum vindhviðum við fjöll vestantil á landinu. Þá eru vegfarendur, sérstaklega þeir sem eru ökutækjum sem taka á sig mikinn vind, beðnir að hafa í huga að hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi í dag. Á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað að mestu í dag og allt að 20 stiga hiti og dregur úr vindi í nótt. Á morgun má búast við úrkomubandi sem liggur þvert yfir landið frá suðri til norðurs með rigningu eða súld. Vestanlands verður úrkomulítið, en norðaustan- og austanlands er áframhaldandi veðurblíða með sól og hlýju. Um helgina má svo búast við suðvestlægum áttum og dálítilli vætu í flestum landshlutum, einkum sunnan- og vestanlands á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á A-landi.Á laugardag: Suðvestan 5-10 og víða dálítil rigning eða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag: Sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á mánudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, en birtir til um landið norðaustanvert og hlýnar í veðri.Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálitlum skúrum á víð og dreif og heldur kólnar í veðri. Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sjá meira
Gert er ráð fyrir suðaustan 5-13 m/s og rigningu eða súld sunnan- og vestanlands þegar líður á morguninn en hvassara verður á Snæfellsnesi. Síðdegis í dag og fram til miðnættis má því búast við hvössum vindhviðum við fjöll vestantil á landinu. Þá eru vegfarendur, sérstaklega þeir sem eru ökutækjum sem taka á sig mikinn vind, beðnir að hafa í huga að hvassast verður á norðanverðu Snæfellsnesi í dag. Á Norður- og Austurlandi verður léttskýjað að mestu í dag og allt að 20 stiga hiti og dregur úr vindi í nótt. Á morgun má búast við úrkomubandi sem liggur þvert yfir landið frá suðri til norðurs með rigningu eða súld. Vestanlands verður úrkomulítið, en norðaustan- og austanlands er áframhaldandi veðurblíða með sól og hlýju. Um helgina má svo búast við suðvestlægum áttum og dálítilli vætu í flestum landshlutum, einkum sunnan- og vestanlands á sunnudag.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt og rigning með köflum, en þurrt að mestu austanlands. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á A-landi.Á laugardag: Suðvestan 5-10 og víða dálítil rigning eða skúrir. Heldur kólnandi veður.Á sunnudag: Sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands.Á mánudag: Suðvestlæg átt og rigning eða skúrir sunnan- og vestanlands, en birtir til um landið norðaustanvert og hlýnar í veðri.Á þriðjudag og miðvikudag: Útlit fyrir suðlæga átt með dálitlum skúrum á víð og dreif og heldur kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sjá meira