Stjarnan gæti mætt FCK og Rúnar Már gæti mætt til Vestmannaeyja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 13:00 Steven Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. FH leikur í forkeppni Evrópudeildarinnar þetta árið vísir/stefán Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE) Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Búið er að draga í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk félög mæta til leiks. Stjarnan dróst gegn eistneska félaginu NÖmme Kalju, FH fer til Finnlands og mætir Lahti og bikarmeistarar ÍBV mæta norska liðinu Sarpsborg. Stjarnan og ÍBV byrja á heimaleik en FH á síðari leikinn í Kaplakrika. Leikirnir eru spilaðir 12. og 19. júlí. Það var einnig dregið til annarar umferðar forkeppninnar og fengu öll liðin erfiða drætti þar. Í annari umferð dróst Stjarnan á móti sigurvegara viðureignar FC Kaupmannahafnar og finnska liðsins Kups Kuopio. Ljóst er að Stjörnunni bíður verðugt verkefni sigri þeir í fyrstu umferðinni en FCK er eitt stærsta félag Danmerkur. Vinni FH í fyrstu umferðinni mæta Hafnfirðingar Hapoel frá Ísrael en ísraelska liðið þurfti ekki að fara í gegnum fyrri umferð forkeppninnar. Bikarmeistarar ÍBV mæta svissneska liðinu St. Gallen, sem þurfti heldur ekki að fara í gegnum fyrri umferðina, ef þeir vinna Sarpsborg. Rúnar Már Sigurjónsson leikur með St. Gallen. Enska úrvalsdeildarliðið Burnley, sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, kemur inn í keppnina í annari umferð forkeppninnar og mætir þar skoska liðinu Aberdeen, sem Kári Árnason spilaði með síðasta vetur. Hörku breskur slagur þar á ferð.Drátturinn í 1. umferð í heild sinni:Stjarnan (ISL) v Nõmme Kalju (EST) Ilves Tampere (FIN) v Slavia Sofia (BUL) Birkirkara (MLT) / KÍ Klaksvík (FRO) v Žalgiris Vilnius (LTU) Fola Esch (LUX) v Europa (GIB) / Prishtina (KOS) Glenavon (NIR) v Molde (NOR) Dunajská Streda (SVK) v Dinamo Tbilisi (GEO) Stumbras (LTU) v Apollon Limassol (CYP) Široki Brijeg (BIH) v Domžale (SVN) Rangers (SCO) v Shkupi (MKD) Progrès Niederkorn (LUX) v Gabala (AZE) Racing Union (LUX) v Viitorul (ROU) Samtredia (GEO) v Tobol Kostanay (KAZ) Partizani (ALB) v Maribor (SVN) Neftçi (AZE) v Újpest (HUN) Budućnost Podgorica (MNE) v Trenčín (SVK) Derry City (IRL) v Dinamo Minsk (BLR) B36 Tórshavn (FRO) / St Joseph's (GIB) v OFK Titograd (MNE) Zaria Balti (MDA) v Górnik Zabrze (POL) Spartak Subotica (SRB) v Coleraine (NIR) Pyunik (ARM) v Vardar (MKD) Shamrock Rovers (IRL) v AIK (SWE) Connah's Quay (WAL) v Shakhtyor Soligorsk (BLR)Lahti (FIN) v Hafnarfjördur (ISL) Ventspils (LVA) v Luftëtari (ALB) Cliftonville (NIR) v Nordsjælland (DEN) Banants (ARM) v Sarajevo (BIH) Engordany (AND) / Folgore (SMR) v Kairat Almaty (KAZ) Petrocub (MDA) v Osijek (CRO) Anorthosis Famagusta (CYP) v Laçi (ALB) Ferencváros (HUN) v Maccabi Tel-Aviv (ISR) Balzan (MLT) v Keşla (AZE) Budapest Honvéd (HUN) v Rabotnicki (MKD) Rudar Pljevlja (MNE) v Partizan (SRB) CSKA Sofia (BUL) v Riga (LVA) Milsami Orhei (MDA) v Slovan Bratislava (SVK) Radnički Niš (SRB) v UE Sant Julià (AND) / Gzira United (MLT) Lech Poznań (POL) v Gandzasar-Kapan (ARM) Chikhura Sachkhere (GEO) v Beitar Jerusalem (ISR) Vaduz (LIE) v Levski Sofia (BUL) Željezničar (BIH) v Narva Trans (EST) Cefn Druids (WAL) / Trakai (LTU) v Irtysh (KAZ) Hibernian (SCO) v NSÍ Runavík (FRO) Rudar Velenje (SVN) v Tre Fiori (SMR) / Bala Town (WAL) Levadia Tallinn (EST) v Dundalk (IRL)ÍBV (ISL) v Sarpsborg (NOR) København (DEN) v KuPS Kuopio (FIN) Liepāja (LVA) v Häcken (SWE)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira