Flúði hinn langa arm laganna til Íslands Andri Eysteinsson skrifar 13. júlí 2018 22:02 Ranjith Keerikkattil flaug rakleitt til Íslands eftir að hann hafði verið sakfelldur fyrir ofsóknir. Vísir/EPA Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann. Erlent Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Þrítugur karlmaður frá Catonsville í Maryland fylki Bandaríkjanna sem var síðastliðinn mánudag sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína, er samkvæmt vefsíðu dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna flúinn til Íslands. Maðurinn, Ranjith Keerikkattil, starfaði hjá ráðgjafafyrirtæki í Rosslyn í Virginíu, þar hóf hann í maí árið 2015 að ofsækja samstarfskonu sína sem hafði nýlega hafið störf hjá fyrirtækinu. Keerikkattill var sá sem sá um að koma henni af stað og aðstoðaði hún hann í verkefni. Eftir mikla vinnu tjáði Keerikkattill henni að hann hefði eingöngu leyft henni að taka þátt í verkefninu til þess að geta eytt tíma í návist hennar. Eftir að hún hafði beðið Keerikkattill um að halda sambandi þeirra á faglegum nótum og hann neitað var hann rekinn í júní mánuði 2015. Raunum konunnar var þó ekki lokið en Keerikkattill vandi komur sínar eftir brottreksturinn á kaffihús sem konan og fleiri samstarfsmenn heimsóttu reglulega. Einnig senti hann henni ýmis skilaboð þar sem hann sagðist hugsa um hana allan daginn. Þrátt fyrir ítrekanir lögmanns konunnar um að Keerikkattill skuli láta konuna vera flaug hann þvert yfir Bandaríkin og bankaði upp á hjá foreldrum hennar í úthverfum Portland í Oregon fylki. Seinna sama dag barst konunni skilaboð frá Keerikkattill sem í stóð „Það var gaman að hitta pabba þinn í dag“ Stuttu seinna var gefin út handtökutilskipun og Keerikkattill var handtekinn 19.desember 2015. Keerikkattill var sakfelldur 9.júlí síðastliðinn og átti að gera honum refsingu 14. September næstkomandi. Talið var að hann yrði dæmdur til 12 mánaða fangelsisvistar. Keerikkattill tók þó upp á því að flýja land, til Íslands og má því búast við því að fimm ár bætist við fangelsisvistina verði hann fundinn sekur um flóttann.
Erlent Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent