Vosbúð í vestri út vikuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2018 07:15 Verið velkomin til Íslands, blautu ferðamenn. Vísir/vilhelm Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Veðrið þessa vikuna verður svipað og landsmenn hafa fengið að kynnast í sumar. Veðurstofan gerir ráð fyrir vosbúð sunnan- og vestanlands út vikuna en prýðilegu veðri og fínasta sumarhita norðan- og austanlands. Spáin er svohljóðandi „að minnsta kosti“ fram á laugardag „og óþarfi að hafa mörg orð um það mynstur, enda höfum fengið fjölmörg sýnidæmi að undanförnu,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Hitinn verður einnig sambærilegur, á bilinu 10 til 20 stig og hlýjast á Austurlandi. Engin gul viðvörun er í gildi fyrir daginn í dag en víða var nokkuð hvasst á landinu í gærkvöldi og nótt. Eitthvað virðist þó hylla undir breytta tíma þegar helgin rennur sitt skeið. Langtímaspár gera ráð fyrir að lægðabraut síðustu vikna verði sunnar í Atlantshafi í næstu viku. Það myndi hafa í för með sér austlægar áttir og allt annað veðurfar.Sjá einnig: Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku„Betra veður fyrir sólarþyrsta íbúa á vestanverðu landinu, en síðra veður fyrir austan. Enn er þó nokkuð óljóst hvernig þetta mun allt saman spilast og því skal væntingum haldið í skefjum enn um sinn,“ segir veðurfræðingur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Suðlæg átt, 8-15 m/s, en hægari vindur austanlands fram eftir degi. Úrkomulítið norðaustantil, annars víða rigning. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á norðausturhorninu.Á fimmtudag:Suðvestlæg átt, 5-10 m/s. Skýjað en úrkomulítið á vestanverðu landinu og hiti 8 til 13 stig. Víða bjartviðri austanlands og hiti allt að 22 stigum.Á föstudag:Gengur í suðaustan 8-13 m/s með rigningu, en yfirleitt þurrt og bjart veður á Norður- og Austurlandi. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast norðaustanlands.Á laugardag:Suðlæg átt og víða votviðri, en styttir upp norðanlands þegar líður á daginn. Hiti breytist lítið.Á sunnudag og mánudag:Líkur á austlægri átt með vætu sunnan- og austanlands, en úrkomulítið í öðrum landshlutum.
Veður Tengdar fréttir Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33 Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9. júlí 2018 10:33
Draumasumar ofnæmispésans á Suðvesturlandi Heildarfjöldi frjókorna var mjög lítill á höfuðborgarsvæðinu í júní. Frjó mældust alla daga mánaðarins en í litlu magni. 9. júlí 2018 12:45